Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour