Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Bannaðar í Kína Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Bannaðar í Kína Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour