Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour