Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Rómantík Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Ertu drusla? Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Rómantík Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Ertu drusla? Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour