Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour