Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour