Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Skartaðu skósíðu belti Glamour Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Skartaðu skósíðu belti Glamour Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour