Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour