Clooney og félagar selja tekíla-fyrirtækið fyrir milljarð dala Atli Ísleifsson skrifar 21. júní 2017 21:21 George Clooney stofnaði Casamigos árið 2013 ásamt félögum sínum Rande Gerber og Mike Meldman. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn George Clooney hefur ásamt viðskiptafélögum sínum selt tekílafyrirtækið sem hann átti þátt í að stofna til drykkjarrisans Diageo fyrir milljarð Bandaríkjadala, um 105 milljarða króna. Clooney stofnaði Casamigos árið 2013 ásamt félögum sínum Rande Gerber og Mike Meldman. Clooney hefur heldur betur ástæðu til að fagna þessa dagana því fyrr í mánuðinum eignaðist hann og eiginkona hans, Amal, tvíburana Elle og Alexander. Casamigos var stofnað í kjölfar tekíladrykkju þeirra félaga og var framleiðslan upphaflega hugsuð til eigin neyslu. Clooney segir að þeir félagar muni áfram tengjast Casamigos. „Við byrjum á einu [tekíla]skoti í kvöld. Kannski tveimur,“ sagði Clooney í samtali við CNBC. Breski drykkjarrisinn Diageo hyggst markaðssetja Casamigos á alþjóðamarkað. Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríski leikarinn George Clooney hefur ásamt viðskiptafélögum sínum selt tekílafyrirtækið sem hann átti þátt í að stofna til drykkjarrisans Diageo fyrir milljarð Bandaríkjadala, um 105 milljarða króna. Clooney stofnaði Casamigos árið 2013 ásamt félögum sínum Rande Gerber og Mike Meldman. Clooney hefur heldur betur ástæðu til að fagna þessa dagana því fyrr í mánuðinum eignaðist hann og eiginkona hans, Amal, tvíburana Elle og Alexander. Casamigos var stofnað í kjölfar tekíladrykkju þeirra félaga og var framleiðslan upphaflega hugsuð til eigin neyslu. Clooney segir að þeir félagar muni áfram tengjast Casamigos. „Við byrjum á einu [tekíla]skoti í kvöld. Kannski tveimur,“ sagði Clooney í samtali við CNBC. Breski drykkjarrisinn Diageo hyggst markaðssetja Casamigos á alþjóðamarkað.
Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira