Trump segist ekki hafa tekið upp samræðurnar við Comey Atli Ísleifsson skrifar 22. júní 2017 17:44 Donald Trump rak James Comey úr embætti forstjóra FBI þann 9. maí síðastliðinn. Vísir/afp Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ekki hafa tekið upp samræður sínar við James Comey, fyrrverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar, þrátt fyrir að hafa ýjað að slíku áður. „Ég tók ekki upp, og bý ekki yfir, slíkum upptökum,“ sagði Trump í tísti nú síðdegis. Hann segist þó ekki hafa hugmynd um hvort að upptökur af samtölum þeirra Comey séu til. Nokkrum dögum eftir að Trump rak Comey úr embætti í maímánuði hótaði Trump Comey og sagði að það væri eins gott fyrir hann að ekki væru til neinar upptökur af samtölum þeirra. Þingnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og fleiri hafa þrýst á Trump að afhenda slíkar upptökur, ef þær séu þá til, til að varpa skýrara ljósi á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum og hvort að Trump hafi hindrað framgang réttvísinnar. Comey sagðist vona að til slíkar upptökur væru til að að þær yrðu þá gerðar opinberar þegar hann var yfirheyrður af þingnefnd öldungadeildarinnar fyrr í þessum mánuði.With all of the recently reported electronic surveillance, intercepts, unmasking and illegal leaking of information, I have no idea...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 22, 2017 ...whether there are "tapes" or recordings of my conversations with James Comey, but I did not make, and do not have, any such recordings.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 22, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Comey segir Trump hafa óskað eftir að slakað yrði á rannsókn FBI á tengslum Flynn við Rússa Fyrrverandi forstjóri FBI telur engan vafa leika á að rússnesk stjórnvöld hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári með ýmsum hætti. 8. júní 2017 19:59 Trump bað yfirmenn leyniþjónustunnar um að hreinsa sig opinberlega Tveir æðstu yfirmenn leyniþjónustmála í Bandaríkjunum sögðu rannsakendum að Donald Trump hefði beðið þá um að lýsa því yfir opinberlega að ekkert væri hæft í að forsetaframboð hans hafi átt í samráði við Rússa. Þeir segjast ekki hafa upplifað það sem skipun frá forsetanum. 22. júní 2017 11:00 Comey var viss um að Trump myndi ljúga um fundi þeirra Fyrsta sprengjan í vitnisburði fyrrverandi forstjóra FBI er sprungin. 8. júní 2017 15:01 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ekki hafa tekið upp samræður sínar við James Comey, fyrrverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar, þrátt fyrir að hafa ýjað að slíku áður. „Ég tók ekki upp, og bý ekki yfir, slíkum upptökum,“ sagði Trump í tísti nú síðdegis. Hann segist þó ekki hafa hugmynd um hvort að upptökur af samtölum þeirra Comey séu til. Nokkrum dögum eftir að Trump rak Comey úr embætti í maímánuði hótaði Trump Comey og sagði að það væri eins gott fyrir hann að ekki væru til neinar upptökur af samtölum þeirra. Þingnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og fleiri hafa þrýst á Trump að afhenda slíkar upptökur, ef þær séu þá til, til að varpa skýrara ljósi á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum og hvort að Trump hafi hindrað framgang réttvísinnar. Comey sagðist vona að til slíkar upptökur væru til að að þær yrðu þá gerðar opinberar þegar hann var yfirheyrður af þingnefnd öldungadeildarinnar fyrr í þessum mánuði.With all of the recently reported electronic surveillance, intercepts, unmasking and illegal leaking of information, I have no idea...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 22, 2017 ...whether there are "tapes" or recordings of my conversations with James Comey, but I did not make, and do not have, any such recordings.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 22, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Comey segir Trump hafa óskað eftir að slakað yrði á rannsókn FBI á tengslum Flynn við Rússa Fyrrverandi forstjóri FBI telur engan vafa leika á að rússnesk stjórnvöld hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári með ýmsum hætti. 8. júní 2017 19:59 Trump bað yfirmenn leyniþjónustunnar um að hreinsa sig opinberlega Tveir æðstu yfirmenn leyniþjónustmála í Bandaríkjunum sögðu rannsakendum að Donald Trump hefði beðið þá um að lýsa því yfir opinberlega að ekkert væri hæft í að forsetaframboð hans hafi átt í samráði við Rússa. Þeir segjast ekki hafa upplifað það sem skipun frá forsetanum. 22. júní 2017 11:00 Comey var viss um að Trump myndi ljúga um fundi þeirra Fyrsta sprengjan í vitnisburði fyrrverandi forstjóra FBI er sprungin. 8. júní 2017 15:01 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Comey segir Trump hafa óskað eftir að slakað yrði á rannsókn FBI á tengslum Flynn við Rússa Fyrrverandi forstjóri FBI telur engan vafa leika á að rússnesk stjórnvöld hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári með ýmsum hætti. 8. júní 2017 19:59
Trump bað yfirmenn leyniþjónustunnar um að hreinsa sig opinberlega Tveir æðstu yfirmenn leyniþjónustmála í Bandaríkjunum sögðu rannsakendum að Donald Trump hefði beðið þá um að lýsa því yfir opinberlega að ekkert væri hæft í að forsetaframboð hans hafi átt í samráði við Rússa. Þeir segjast ekki hafa upplifað það sem skipun frá forsetanum. 22. júní 2017 11:00
Comey var viss um að Trump myndi ljúga um fundi þeirra Fyrsta sprengjan í vitnisburði fyrrverandi forstjóra FBI er sprungin. 8. júní 2017 15:01