Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Atli Ísleifsson skrifar 26. júní 2017 15:13 Donald Trump fagnar væntanlega fréttunum. Vísir/AFP Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. Dómurinn samþykkti jafnframt sérstaka kröfu Bandaríkjastjórnar um að hluti komubanns flóttafólks taki gildi. Bandarískir fjölmiðlar segja dóminn munu taka ferðabann Trump til meðferðar í október næstkomandi þar sem ákveðið verði hvort ferðabannið verði staðfest eða dæmt ólöglegt. Krafa Bandaríkjastjórnar gekk út á að ríkisborgarar frá sex ríkjum í Afríku og Miðausturlöndum, þar sem múslimar eru í meirihluta, verði meinuð innganga í Bandaríkin í níutíu daga og flóttamönnum í 120 daga.Nær til þeirra sem skortir raunveruleg tengsl Í dómnum sem féll í dag segir að ferðabannið geti tekið gildi gagnvart öllum þeim sem skortir raunveruleg tengsl við fólk eða stofnanir í Bandaríkjunum. Dómararnir Clarence Thomas, Samuel Alito og Neil Gorsuch skiluðu séráliti þar sem þeir sögðust vilja að ferðabannið í heild sinni myndi taka gildi að endurskoðun lokinni. Dómarar við alríkisdómstól á Hawaii og Maryland höfðu áður dæmt ferðabannið ólöglegt þar sem þeir sögðu það fela í sér mismunun. Fréttirnar teljast sigur fyrir Trump forseta sem hét því í kosningabaráttunni síðasta haust að banna komu múslima til Bandaríkjanna til að draga úr hættu á hryðjuverkum. Ferðabann Trump nær til ríkisborgara frá Líbíu, Íran, Írak, Sómalíu, Súdan og Jemen. Donald Trump Tengdar fréttir Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Sjá meira
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. Dómurinn samþykkti jafnframt sérstaka kröfu Bandaríkjastjórnar um að hluti komubanns flóttafólks taki gildi. Bandarískir fjölmiðlar segja dóminn munu taka ferðabann Trump til meðferðar í október næstkomandi þar sem ákveðið verði hvort ferðabannið verði staðfest eða dæmt ólöglegt. Krafa Bandaríkjastjórnar gekk út á að ríkisborgarar frá sex ríkjum í Afríku og Miðausturlöndum, þar sem múslimar eru í meirihluta, verði meinuð innganga í Bandaríkin í níutíu daga og flóttamönnum í 120 daga.Nær til þeirra sem skortir raunveruleg tengsl Í dómnum sem féll í dag segir að ferðabannið geti tekið gildi gagnvart öllum þeim sem skortir raunveruleg tengsl við fólk eða stofnanir í Bandaríkjunum. Dómararnir Clarence Thomas, Samuel Alito og Neil Gorsuch skiluðu séráliti þar sem þeir sögðust vilja að ferðabannið í heild sinni myndi taka gildi að endurskoðun lokinni. Dómarar við alríkisdómstól á Hawaii og Maryland höfðu áður dæmt ferðabannið ólöglegt þar sem þeir sögðu það fela í sér mismunun. Fréttirnar teljast sigur fyrir Trump forseta sem hét því í kosningabaráttunni síðasta haust að banna komu múslima til Bandaríkjanna til að draga úr hættu á hryðjuverkum. Ferðabann Trump nær til ríkisborgara frá Líbíu, Íran, Írak, Sómalíu, Súdan og Jemen.
Donald Trump Tengdar fréttir Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Sjá meira
Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11