Sneakertískan í sumar Stefán Þór Hjartarson skrifar 10. júní 2017 09:00 Vala Roff er mikil áhugamanneskja um strigaskó og einn álitsgjafa Fréttablaðsins. Vísir/Stefán Lífið fékk til sín nokkra strigaskógeggjara til að leggja línurnar í skótísku fyrir sumarið. Útlit, þægindi og notkun í sem flestum aðstæðum eru meðal þeirra kosta sem álitsgjafarnir voru beðnir að dæma eftir. Nike, Adidas og Gucci virðast vera merki sumarsins.Vala Roff, sneaker-áhugakonaNike Air VaporMax Glænýtt módel frá Nike sem hefur verið lengi á teikniborðinu. Ferskir og munu eflaust koma sterkir inn í sumar.Gucci Ace Þar sem kreppa er yfirvofandi og hver einasti unglingur landsins virðist eiga að minnsta kosti eina Gucci flík spái ég skóm frá þeim vinsældum í sumar.Stan Smith PK boost Klassíski Stan Smith með nýju twisti. Primeknit upper og boost sóla, léttir og þægilegir í sumar.Bergur Guðnason segir Vans Old Skool passa við allt og hann myndi persónulega klæðast þeim og engu öðru. Vísir/EyþórBergur Guðnason, fatahönnuðurVans Old Skool Skór sem alltaf hægt er að hoppa í, skiptir ekki máli hvað tilefnið er eða hvernig þeir eru notaðir. Víðar buxur, þröngar buxur, stuttbuxur, jakkaföt, nakinn. Þessir skór ganga við allt.Gucci Slip-On Loafer Algjörlega stand out skór hjá Gucci. Ef þessir skór eru notaðir rétt eru þeir virkilega flottir annars er mjög auðvelt að klúðra hverju maður myndi klæðast við þá. Alls ekki fyrir alla!Nike Flyknit Racer Léttur og þæginlegur skór sem andar vel. Mæli með að ganga með tannbusta bakvið eyrað til öryggis ef einhver skildi taka upp á því að stíga á mann.Pétur Kiernan gefur ekkert fyrir það að kalla Gucci flip flops inniskó.Vísir/ErnirPétur Kiernan, áhugamaður um tískuAdidas Ultra Boost Voru mjög vinsælir í fyrra sumar, munu halda sínum vinsældum áfram einfaldlega útaf úrvalinu og hversu ótrúlega comfy þeir eru.Nike Air Force 1 Low Timeless Piece. Stílhreinir, þægilegir og ódýrir. Hægt að leika sér aðeins og tússa á þá eða kaupa þá með embroidery (til dæmis @frecustoms á Instagram).Gucci Flip Flops Algjör misskilningur að þetta séu bara inniskór og þægilegri en þú heldur. JÁ TAKK.Sigríður Margrét finnst Converse útgáfa Commes des Garçons alltaf vera ákaflega sumarleg.Vísir/EyþórSigríður Margrét, bloggari á Trendnet.isNike Air Force 1 Þessir eru fullkomnir fyrir sumarið - hef alltaf verið mikið fyrir hvíta sneakers það er eitthvað svo sumarlegt við þá.Nike Air VaporMax Þessir eru mjög sérstakir! Ég er mjög hrifin af flyknittinu.Comme des Garçons PLAY x Converse Chuck Taylor Þessir eru frá samstarfinu Comme des Garçons X Converse en mér finnst þeir alltaf vera sumarlegar.Hér fyrir neðan má fletta myndasafni með skónum sem álitsgjafarnir nefndu. Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Sjá meira
Lífið fékk til sín nokkra strigaskógeggjara til að leggja línurnar í skótísku fyrir sumarið. Útlit, þægindi og notkun í sem flestum aðstæðum eru meðal þeirra kosta sem álitsgjafarnir voru beðnir að dæma eftir. Nike, Adidas og Gucci virðast vera merki sumarsins.Vala Roff, sneaker-áhugakonaNike Air VaporMax Glænýtt módel frá Nike sem hefur verið lengi á teikniborðinu. Ferskir og munu eflaust koma sterkir inn í sumar.Gucci Ace Þar sem kreppa er yfirvofandi og hver einasti unglingur landsins virðist eiga að minnsta kosti eina Gucci flík spái ég skóm frá þeim vinsældum í sumar.Stan Smith PK boost Klassíski Stan Smith með nýju twisti. Primeknit upper og boost sóla, léttir og þægilegir í sumar.Bergur Guðnason segir Vans Old Skool passa við allt og hann myndi persónulega klæðast þeim og engu öðru. Vísir/EyþórBergur Guðnason, fatahönnuðurVans Old Skool Skór sem alltaf hægt er að hoppa í, skiptir ekki máli hvað tilefnið er eða hvernig þeir eru notaðir. Víðar buxur, þröngar buxur, stuttbuxur, jakkaföt, nakinn. Þessir skór ganga við allt.Gucci Slip-On Loafer Algjörlega stand out skór hjá Gucci. Ef þessir skór eru notaðir rétt eru þeir virkilega flottir annars er mjög auðvelt að klúðra hverju maður myndi klæðast við þá. Alls ekki fyrir alla!Nike Flyknit Racer Léttur og þæginlegur skór sem andar vel. Mæli með að ganga með tannbusta bakvið eyrað til öryggis ef einhver skildi taka upp á því að stíga á mann.Pétur Kiernan gefur ekkert fyrir það að kalla Gucci flip flops inniskó.Vísir/ErnirPétur Kiernan, áhugamaður um tískuAdidas Ultra Boost Voru mjög vinsælir í fyrra sumar, munu halda sínum vinsældum áfram einfaldlega útaf úrvalinu og hversu ótrúlega comfy þeir eru.Nike Air Force 1 Low Timeless Piece. Stílhreinir, þægilegir og ódýrir. Hægt að leika sér aðeins og tússa á þá eða kaupa þá með embroidery (til dæmis @frecustoms á Instagram).Gucci Flip Flops Algjör misskilningur að þetta séu bara inniskór og þægilegri en þú heldur. JÁ TAKK.Sigríður Margrét finnst Converse útgáfa Commes des Garçons alltaf vera ákaflega sumarleg.Vísir/EyþórSigríður Margrét, bloggari á Trendnet.isNike Air Force 1 Þessir eru fullkomnir fyrir sumarið - hef alltaf verið mikið fyrir hvíta sneakers það er eitthvað svo sumarlegt við þá.Nike Air VaporMax Þessir eru mjög sérstakir! Ég er mjög hrifin af flyknittinu.Comme des Garçons PLAY x Converse Chuck Taylor Þessir eru frá samstarfinu Comme des Garçons X Converse en mér finnst þeir alltaf vera sumarlegar.Hér fyrir neðan má fletta myndasafni með skónum sem álitsgjafarnir nefndu.
Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Sjá meira