Fær tvo milljarða fyrir að hætta í vinnunni Sæunn Gísladóttir skrifar 13. júní 2017 16:10 Marissa Mayer framkvæmdastjóri Yahoo mun láta af störfum. Vísir/Getty Marissa Mayer mun hætta sem framkvæmdastjóri Yahoo eftir að Verizon gengur frá kaupsamningi á fyrirtækinu. Hún mun fá 23 milljónir dollara í starfslokasamning, eða sem nemur 2,3 milljörðum króna.Business Insider greinir frá því að Verizon hafi í dag tilkynnt um að hafa keypt Yahoo fyrir 4,48 milljarða dollara. Sem liður í yfirtökunni mun Mayer hætta sem framkvæmdastjóri eftir fimm ára starf. Yahoo mun sameinast AOL í fyrirtækinu Oath, en Verizon keypti AOL árið 2015 fyrir 4,4 milljarða dollara. Búist er við að 15 prósent starfsmanna Oath verði sagt upp, eða um 2.100 manns, vegna sameiningar. Tengdar fréttir Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Í gær tilkynntu forsvarsmenn Yahoo um að fyrirtækið hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni. 15. desember 2016 15:59 Yahoo heyrir sögunni til Eini hluti fyrirtækisins sem gengur ekki inn í Verizon mun heita Altaba. 10. janúar 2017 12:05 Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. 24. júlí 2016 23:06 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Marissa Mayer mun hætta sem framkvæmdastjóri Yahoo eftir að Verizon gengur frá kaupsamningi á fyrirtækinu. Hún mun fá 23 milljónir dollara í starfslokasamning, eða sem nemur 2,3 milljörðum króna.Business Insider greinir frá því að Verizon hafi í dag tilkynnt um að hafa keypt Yahoo fyrir 4,48 milljarða dollara. Sem liður í yfirtökunni mun Mayer hætta sem framkvæmdastjóri eftir fimm ára starf. Yahoo mun sameinast AOL í fyrirtækinu Oath, en Verizon keypti AOL árið 2015 fyrir 4,4 milljarða dollara. Búist er við að 15 prósent starfsmanna Oath verði sagt upp, eða um 2.100 manns, vegna sameiningar.
Tengdar fréttir Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Í gær tilkynntu forsvarsmenn Yahoo um að fyrirtækið hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni. 15. desember 2016 15:59 Yahoo heyrir sögunni til Eini hluti fyrirtækisins sem gengur ekki inn í Verizon mun heita Altaba. 10. janúar 2017 12:05 Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. 24. júlí 2016 23:06 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Í gær tilkynntu forsvarsmenn Yahoo um að fyrirtækið hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni. 15. desember 2016 15:59
Yahoo heyrir sögunni til Eini hluti fyrirtækisins sem gengur ekki inn í Verizon mun heita Altaba. 10. janúar 2017 12:05
Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32