Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júní 2017 20:40 Sara Björk með augun á boltanum í leiknum í kvöld. vísir/anton „Mér fannst fyrri hálfleikurinn alveg frábær hjá okkur. Við spiluðum ótrúlega vel og framar vonum. Við verðum að taka það jákvæða inn í EM,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir eftir 0-1 tap Íslands fyrir Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. „Það er ömurlegt að tapa þessum leik. Þær fá ekkert rosalega mörg opin færi en það má ekki sleppa Mörtu lausri. Hún er ótrúlega góð og kláraði færið vel,“ sagði Sara Björk um markaskorarann Mörtu sem er jafnan talin besta fótboltakona allra tíma. Íslenska liðið spilaði sérstaklega vel í fyrri hálfleiknum en nýtti ekki þau færi sem það skapaði. „Við áttum að vera búnar að skora í fyrri hálfleik. Það er svekkjandi að tapa en það var margt jákvætt í leiknum,“ sagði Sara Björk sem bar fyrirliðabandið í leiknum í kvöld og mun gera það á EM eftir að í ljós kom að Margrét Lára Viðarsdóttir er með slitið krossband í hné. „Ég fíla þessa ábyrgð og þarf að leiða liðið,“ sagði Sara Björk að lokum. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15 Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15 Margrét Lára fjórða Valskonan sem slítur krossband á þessu ári Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld er Margrét Lára Viðarsdóttir með slitið krossband í hné og verður því ekki með íslenska kvennalandsliðinu á EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. 13. júní 2017 19:44 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
„Mér fannst fyrri hálfleikurinn alveg frábær hjá okkur. Við spiluðum ótrúlega vel og framar vonum. Við verðum að taka það jákvæða inn í EM,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir eftir 0-1 tap Íslands fyrir Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. „Það er ömurlegt að tapa þessum leik. Þær fá ekkert rosalega mörg opin færi en það má ekki sleppa Mörtu lausri. Hún er ótrúlega góð og kláraði færið vel,“ sagði Sara Björk um markaskorarann Mörtu sem er jafnan talin besta fótboltakona allra tíma. Íslenska liðið spilaði sérstaklega vel í fyrri hálfleiknum en nýtti ekki þau færi sem það skapaði. „Við áttum að vera búnar að skora í fyrri hálfleik. Það er svekkjandi að tapa en það var margt jákvætt í leiknum,“ sagði Sara Björk sem bar fyrirliðabandið í leiknum í kvöld og mun gera það á EM eftir að í ljós kom að Margrét Lára Viðarsdóttir er með slitið krossband í hné. „Ég fíla þessa ábyrgð og þarf að leiða liðið,“ sagði Sara Björk að lokum.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15 Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15 Margrét Lára fjórða Valskonan sem slítur krossband á þessu ári Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld er Margrét Lára Viðarsdóttir með slitið krossband í hné og verður því ekki með íslenska kvennalandsliðinu á EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. 13. júní 2017 19:44 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15
Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15
Margrét Lára fjórða Valskonan sem slítur krossband á þessu ári Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld er Margrét Lára Viðarsdóttir með slitið krossband í hné og verður því ekki með íslenska kvennalandsliðinu á EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. 13. júní 2017 19:44
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti