Macron segir að dyr ESB standi Bretum opnar snúist þeim hugur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. júní 2017 22:43 May og Macron á blaðamannafundinum í dag. VÍSIR/GETTY Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, segir að dyr Evrópusambandsins standi Bretum snúist þeim hugur á meðan viðræður þeirra við sambandið um útgöngu Breta úr ESB standa yfir. Þetta kom fram á sameiginlegum blaðamannafundi Macron og Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í dag eftir fund þeirra í París. Brexit-viðræðurnar eiga formlega að hefjast í næstu viku. „Auðvitað standa dyrnar áfram opnar þar til að viðræðunum er lokið. En að því sögðu þá var ákvörðun tekin af bresku þjóðinni um að yfirgefa ESB og ég virði ákvarðanir sem teknar eru af fólkinu, hvort sem það er franska þjóðin eða sú breska,“ sagði Macron en bætti þó við að eftir að viðræðurnar eru hafnar gæti orðið erfiðara að snúa til baka. May ætlaði eins og kunnugt er að fá sterkara umboð frá bresku þjóðina til að leiða hana í viðræðunum framundan í þingkosningunum í seinustu en hafði ekki erindi sem erfiði þar sem Íhaldsflokkurinn missti meirihluta sinn á þingi. Á blaðamannafundinum var hún spurð út í hvort að niðurstöður kosninganna myndu þýða „mýkra“ Brexit, það er samning við ESB þar sem tengslin við yrðu áfram náin. May svaraði því til að hún væri harðákveðin í því að ná árangri með Brexit en að hún vildi jafnframt að Bretland ætti áfram í sérstöku sambandið við Evrópusambandið. Brexit Tengdar fréttir May stokkar upp í ráðherrahópnum Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ráðherraskipan í ríkisstjórn Bretlands í kjölfar þingkosninganna þar í landi í síðustu viku. 11. júní 2017 23:07 „Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39 Angela Merkel segir Evrópusambandið tilbúið til Brexit-viðræðna Angela Merkel kanslari Þýskalands segist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að hefja viðræður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu eins og áætlað var eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki meirihluta í nýafstöðnum kosningum. 10. júní 2017 10:44 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, segir að dyr Evrópusambandsins standi Bretum snúist þeim hugur á meðan viðræður þeirra við sambandið um útgöngu Breta úr ESB standa yfir. Þetta kom fram á sameiginlegum blaðamannafundi Macron og Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í dag eftir fund þeirra í París. Brexit-viðræðurnar eiga formlega að hefjast í næstu viku. „Auðvitað standa dyrnar áfram opnar þar til að viðræðunum er lokið. En að því sögðu þá var ákvörðun tekin af bresku þjóðinni um að yfirgefa ESB og ég virði ákvarðanir sem teknar eru af fólkinu, hvort sem það er franska þjóðin eða sú breska,“ sagði Macron en bætti þó við að eftir að viðræðurnar eru hafnar gæti orðið erfiðara að snúa til baka. May ætlaði eins og kunnugt er að fá sterkara umboð frá bresku þjóðina til að leiða hana í viðræðunum framundan í þingkosningunum í seinustu en hafði ekki erindi sem erfiði þar sem Íhaldsflokkurinn missti meirihluta sinn á þingi. Á blaðamannafundinum var hún spurð út í hvort að niðurstöður kosninganna myndu þýða „mýkra“ Brexit, það er samning við ESB þar sem tengslin við yrðu áfram náin. May svaraði því til að hún væri harðákveðin í því að ná árangri með Brexit en að hún vildi jafnframt að Bretland ætti áfram í sérstöku sambandið við Evrópusambandið.
Brexit Tengdar fréttir May stokkar upp í ráðherrahópnum Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ráðherraskipan í ríkisstjórn Bretlands í kjölfar þingkosninganna þar í landi í síðustu viku. 11. júní 2017 23:07 „Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39 Angela Merkel segir Evrópusambandið tilbúið til Brexit-viðræðna Angela Merkel kanslari Þýskalands segist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að hefja viðræður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu eins og áætlað var eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki meirihluta í nýafstöðnum kosningum. 10. júní 2017 10:44 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
May stokkar upp í ráðherrahópnum Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ráðherraskipan í ríkisstjórn Bretlands í kjölfar þingkosninganna þar í landi í síðustu viku. 11. júní 2017 23:07
„Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39
Angela Merkel segir Evrópusambandið tilbúið til Brexit-viðræðna Angela Merkel kanslari Þýskalands segist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að hefja viðræður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu eins og áætlað var eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki meirihluta í nýafstöðnum kosningum. 10. júní 2017 10:44