Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum.
Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála.
Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum.
Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:
ASKUR
22:00 Klose One [UK]
21:00 Special Guest [??]
20:00 Jimmy Maheras [US]
19:00 Harrimannn [UK]
17:30 Frímann b2b CasaNova [IS]
16:30 BenSól [IS]
15:00 Rix b2b Krbear [IS]*
14:00 Xiphi [UK]
13:00 French Toast [UK]
12:00 Kimou [NL]
FENRIR
22:00 Shades of Reykjavík [IS]
21:10 BIRNIR [IS]
20:15 Left Brain [US]
19:30 Lord Pusswhip [IS]
18:30 Tiny [IS]
17:30 Marteinn [IS]
16:30 SXSXSX [IS]
15:30 Skrattar [IS]
14:30 Gervisykur [IS]
13:45 Holy Hrafn [IS]
GIMLI
22:30 Pharoahe Monch with DJ Boogie Blind + DJ RD [UK/US]
21:20 Roots Manuva [UK]
20:00 Ata Kak [GH]
18:50 Glacier Mafia [IS]
17:45 Dave [UK]
16:30 GKR [IS]
15:45 Black Pox [IS]
15:00 Seint [IS]
VALHÖLL
22:00 Foo Fighters [US]
20:15 Richard Ashcroft [UK]
19:05 Agent Fresco [IS]
18:00 Högni [IS]
17:00 Vintage Caravan [IS]
16:00 Samantha Gibbs & Co [US]
15:00 Hórmónar [IS]
HEL
01:00 Dusky [UK]
00:00 Lane 8 [US]
22:30 Yotto [FI]
21:00 Cubicolor [NL]
Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan.
Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter.