Fólkið á Solstice: Rífa sig úr rekkju óháð timburmönnum til að sjá Ísland Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. júní 2017 12:00 Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice. „Við elskum tónlistina, að vera á öðruvísi stöðum, hitta nýtt fólk og komast út fyrir bæinn,“ segja þau. Ísland sé frábært land. Þau eru miklir tónlistaraðdáendur og reglulegir tónleikagestir. „Við elskum að það eru sveitir frá stöðum þaðan sem við heyrum ekki oft tónlist,“ segir Tanya og nefnir Ísland sem dæmi. Efst á listanum fyrir helgina eru Foo Figheres, Prodigy og Richard Ashcroft. Eins og svo margir var öl við höndina en þau ætla samt að rísa úr rekkju að morgni hvers dags og nýta tímann til að sjá landið. Þau eru ekki alveg samstíga í svari sínu um hvort það verði ekki erfitt en segjast öllu vön. „Við erum frá Kanada. Þetta verður ekkert mál.“ Þeim finnst Secret Solstice flott hátíð miðað við aðrar sem þau hafa sótt og ódýr. „Miðinn myndi kosta tvisvar sinnum meira í Kanada,“ segir Craig. Á morgun kemur vinkona þeirra frá Noregi til móts við þau en hana hittu þau á hátíðinni í fyrra. Þá segjast þau vera í góðu sambandi við fleira fólk sem þau hafi kynnst á Solstice. Viðtalið við þau Tanyu og Craig má sjá í spilaranum að ofan. Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice. „Við elskum tónlistina, að vera á öðruvísi stöðum, hitta nýtt fólk og komast út fyrir bæinn,“ segja þau. Ísland sé frábært land. Þau eru miklir tónlistaraðdáendur og reglulegir tónleikagestir. „Við elskum að það eru sveitir frá stöðum þaðan sem við heyrum ekki oft tónlist,“ segir Tanya og nefnir Ísland sem dæmi. Efst á listanum fyrir helgina eru Foo Figheres, Prodigy og Richard Ashcroft. Eins og svo margir var öl við höndina en þau ætla samt að rísa úr rekkju að morgni hvers dags og nýta tímann til að sjá landið. Þau eru ekki alveg samstíga í svari sínu um hvort það verði ekki erfitt en segjast öllu vön. „Við erum frá Kanada. Þetta verður ekkert mál.“ Þeim finnst Secret Solstice flott hátíð miðað við aðrar sem þau hafa sótt og ódýr. „Miðinn myndi kosta tvisvar sinnum meira í Kanada,“ segir Craig. Á morgun kemur vinkona þeirra frá Noregi til móts við þau en hana hittu þau á hátíðinni í fyrra. Þá segjast þau vera í góðu sambandi við fleira fólk sem þau hafi kynnst á Solstice. Viðtalið við þau Tanyu og Craig má sjá í spilaranum að ofan.
Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00
Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04