Fórn – No Tomorrow valin sýning ársins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. júní 2017 21:49 Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson eru höfundar sýningar ársins 2017. vísir/gva Dansverkið Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins var valin sýning ársins 2017 á Grímunni, íslensku sviðslistaverðlaununum, sem afhent voru í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þá hlutu þau Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson verðlaun sem danshöfundar ársins fyrir Fórn – No Tomorrow. Garðar Cortes hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands. Leikrit ársins var valið Sóley Rós ræstitæknir eftir þær Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins Garps. Sólveig fór jafnframt með aðalhlutverkið í verkinu og hlaut hún Grímuna sem leikkona ársins í aðalhlutverki. Una Þorleifsdóttir hlaut verðlaun sem leikstjóri ársins fyrir sýninguna Gott fólk í sviðsetningu Þjóðleikhússins og Stefán Hallur Stefánsson hlaut verðlaun sem leikari ársins í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Góðu fólki. Barnasýning ársins var valin Blái hnötturinn í sviðsetningu Borgarleikhússins en lista yfir alla þá sem unnu Grímuna í kvöld má sjá hér fyrir neðan. Sýning ársins 2017Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins Leikrit ársins 2017 Sóley Rós ræstitæknir eftir Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikstjóri ársins 2017 Una Þorleifsdóttir fyrir Gott fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikari ársins 2017 í aðalhlutverki Stefán Hallur Stefánsson fyrir Gott fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins 2017 í aðalhlutverki Sólveig Guðmundsdóttir fyrir Sóley Rós ræstitæknir í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikari ársins 2017 í aukahlutverki Björn Hlynur Haraldsson fyrir Óþelló í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins 2017 í aukahlutverki Kristbjörg Kjeld fyrir Húsið í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikmynd ársins 2017 Ilmur Stefánsdóttir fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsBúningar ársins 2017 Stefanía Adolfsdóttir fyrir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og VesturportsLýsing ársins 2017 Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Fórn - Shrine í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og BorgarleikhússinsTónlist ársins 2017 Kristjana Stefánsdóttir fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsHljóðmynd ársins 2017 Sveinbjörn Thorarensen fyrir Da Da Dans í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Söngvari ársins 2017 Katrín Halldóra Sigurðardóttir fyrir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og VesturportsDans – og sviðshreyfingar ársins 2017 Chantelle Carey fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsDansari ársins 2017 Katrín Gunnarsdóttir fyrir Shades of History Í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur, Tjarnarbíós og Reykjavík Dance FestivalDanshöfundur ársins 2017 Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson fyrir Fórn - No Tomorrow Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og BorgarleikhússinsÚtvarpsverk ársins 2017 Lifun eftir Jón Atli Jónasson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV Sproti ársins 2017 Gréta Kristín ÓmarsdóttirBarnasýning ársins 2017Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason í leikgerð Bergs Þórs Ingólfssonar Sviðsetning – Borgarleikhúsið Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2017 Garðar Cortes Gríman Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Dansverkið Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins var valin sýning ársins 2017 á Grímunni, íslensku sviðslistaverðlaununum, sem afhent voru í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þá hlutu þau Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson verðlaun sem danshöfundar ársins fyrir Fórn – No Tomorrow. Garðar Cortes hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands. Leikrit ársins var valið Sóley Rós ræstitæknir eftir þær Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins Garps. Sólveig fór jafnframt með aðalhlutverkið í verkinu og hlaut hún Grímuna sem leikkona ársins í aðalhlutverki. Una Þorleifsdóttir hlaut verðlaun sem leikstjóri ársins fyrir sýninguna Gott fólk í sviðsetningu Þjóðleikhússins og Stefán Hallur Stefánsson hlaut verðlaun sem leikari ársins í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Góðu fólki. Barnasýning ársins var valin Blái hnötturinn í sviðsetningu Borgarleikhússins en lista yfir alla þá sem unnu Grímuna í kvöld má sjá hér fyrir neðan. Sýning ársins 2017Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins Leikrit ársins 2017 Sóley Rós ræstitæknir eftir Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikstjóri ársins 2017 Una Þorleifsdóttir fyrir Gott fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikari ársins 2017 í aðalhlutverki Stefán Hallur Stefánsson fyrir Gott fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins 2017 í aðalhlutverki Sólveig Guðmundsdóttir fyrir Sóley Rós ræstitæknir í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikari ársins 2017 í aukahlutverki Björn Hlynur Haraldsson fyrir Óþelló í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins 2017 í aukahlutverki Kristbjörg Kjeld fyrir Húsið í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikmynd ársins 2017 Ilmur Stefánsdóttir fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsBúningar ársins 2017 Stefanía Adolfsdóttir fyrir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og VesturportsLýsing ársins 2017 Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Fórn - Shrine í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og BorgarleikhússinsTónlist ársins 2017 Kristjana Stefánsdóttir fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsHljóðmynd ársins 2017 Sveinbjörn Thorarensen fyrir Da Da Dans í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Söngvari ársins 2017 Katrín Halldóra Sigurðardóttir fyrir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og VesturportsDans – og sviðshreyfingar ársins 2017 Chantelle Carey fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsDansari ársins 2017 Katrín Gunnarsdóttir fyrir Shades of History Í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur, Tjarnarbíós og Reykjavík Dance FestivalDanshöfundur ársins 2017 Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson fyrir Fórn - No Tomorrow Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og BorgarleikhússinsÚtvarpsverk ársins 2017 Lifun eftir Jón Atli Jónasson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV Sproti ársins 2017 Gréta Kristín ÓmarsdóttirBarnasýning ársins 2017Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason í leikgerð Bergs Þórs Ingólfssonar Sviðsetning – Borgarleikhúsið Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2017 Garðar Cortes
Gríman Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira