Leiðir skilja hjá Toyota og Tesla Anton Egilsson skrifar 3. júní 2017 13:19 Elon Musk er stofnandi Tesla. Vísir/AFP Bílaframleiðandinn Toyota hefur slitið samstarfi sínu við rafmagnsbílafyrirtækið Tesla en fyrirtækin höfðu verið í samstarfi um þróun rafbíla. Stefnir Toyota á að hefja sína eigin þróun á rafbílum. Toyota seldi öll hlutabréf sín í Tesla í desember á síðasta ári en þeir áttu um þriggja prósenta hlut í fyrirtækinu. Hlutinn keypti þeir árið 2010 á í kringum 50 milljónir Bandaríkjadollara. Fyrirtækin höfðu svo frá árinu 2012 unnið að því að þróa rafbíla en nú skiljast leiðir. „Samstarfi okkar lauk fyrir nokkru síðan og þar sem það hafa ekki verið neinar frekari þróanir frá þeim tíma ákváðum við að selja alla hluta okkar í fyrirtækinu“ sagði Ryo Sakai, talsmaður Toyota, um málið í samtali við Reuters.Hyggst japanski bílaframleiðandinn nú hefja þróun á sínum eigin rafbílum en það ku vera hluti af viðleitni fyrirtækisins til að takast á við sífellt strangari alþjóðlegar reglur um útblástur bíla. Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Bílaframleiðandinn Toyota hefur slitið samstarfi sínu við rafmagnsbílafyrirtækið Tesla en fyrirtækin höfðu verið í samstarfi um þróun rafbíla. Stefnir Toyota á að hefja sína eigin þróun á rafbílum. Toyota seldi öll hlutabréf sín í Tesla í desember á síðasta ári en þeir áttu um þriggja prósenta hlut í fyrirtækinu. Hlutinn keypti þeir árið 2010 á í kringum 50 milljónir Bandaríkjadollara. Fyrirtækin höfðu svo frá árinu 2012 unnið að því að þróa rafbíla en nú skiljast leiðir. „Samstarfi okkar lauk fyrir nokkru síðan og þar sem það hafa ekki verið neinar frekari þróanir frá þeim tíma ákváðum við að selja alla hluta okkar í fyrirtækinu“ sagði Ryo Sakai, talsmaður Toyota, um málið í samtali við Reuters.Hyggst japanski bílaframleiðandinn nú hefja þróun á sínum eigin rafbílum en það ku vera hluti af viðleitni fyrirtækisins til að takast á við sífellt strangari alþjóðlegar reglur um útblástur bíla.
Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira