Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. júní 2017 18:10 Tónleikagestir á leið á staðinn. Vísir/AFP Justin Bieber, Coldplay og Katy Perry eru meðal þeirra listamanna sem koma fram ásamt Ariana Grande á tónleikum sem eru tileinkaðir þeim sem létust í tónleikahöllinni Manchester Arena í hryðjuverkaárás í síðasta mánuði. Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu hér að neðan. 22 létust og tugir særðust en tónleikarnir fara fram á sunndaginn á krikketvellinum Old Trafford í Manchester og er pláss fyrir 50.000 manns. Tónleikarnir eru eining haldnir í skugga hryðjuverkaárásarinnar í London í gærkvöldi þar sem sjö létust og 48 særðust. Aðrir sem koma fram eru: Take That, One Direction's Niall Horan, Miley Cyrus, Usher og Pharrell. Allur ágóði tónleikanna fer til samtakanna We Love Manchester.Tónleikunum er nú lokið en upptöku af þeim má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Átti í mestu vandræðum með að syngja Angels í Manchester Hugurinn hjá Robbie Williams leitaði óhjákvæmilega til fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á tónleikum hans á Etihad-vellinum í Manchester í gærkvöldi. 3. júní 2017 13:20 Þúsundir lugu til að fá miða á styrktartónleika Ariönu Grande Rúmlega 10 þúsund óvandaðir einstaklingar fullyrtu ranglega að þeir hafi verið á tónleikum Ariönu Grande í Manchester í síðasta mánuði til að fá fría miða á styrktartónleikana á sunnudag. 2. júní 2017 08:47 Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10 Ariana Grande kemur fram í Manchester um helgina ásamt helstu stjörnum heims Justin Bieber, Coldplay og Katy Perry eru meðal þeirra listamanna sem koma fram ásamt Ariana Grande á tónleikum sem verða tileinkaðir þeim sem létust í tónleikahöllinni Manchester Arena í hryðjuverkaárás í síðustu viku. 30. maí 2017 15:52 Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Sjá meira
Justin Bieber, Coldplay og Katy Perry eru meðal þeirra listamanna sem koma fram ásamt Ariana Grande á tónleikum sem eru tileinkaðir þeim sem létust í tónleikahöllinni Manchester Arena í hryðjuverkaárás í síðasta mánuði. Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu hér að neðan. 22 létust og tugir særðust en tónleikarnir fara fram á sunndaginn á krikketvellinum Old Trafford í Manchester og er pláss fyrir 50.000 manns. Tónleikarnir eru eining haldnir í skugga hryðjuverkaárásarinnar í London í gærkvöldi þar sem sjö létust og 48 særðust. Aðrir sem koma fram eru: Take That, One Direction's Niall Horan, Miley Cyrus, Usher og Pharrell. Allur ágóði tónleikanna fer til samtakanna We Love Manchester.Tónleikunum er nú lokið en upptöku af þeim má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Átti í mestu vandræðum með að syngja Angels í Manchester Hugurinn hjá Robbie Williams leitaði óhjákvæmilega til fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á tónleikum hans á Etihad-vellinum í Manchester í gærkvöldi. 3. júní 2017 13:20 Þúsundir lugu til að fá miða á styrktartónleika Ariönu Grande Rúmlega 10 þúsund óvandaðir einstaklingar fullyrtu ranglega að þeir hafi verið á tónleikum Ariönu Grande í Manchester í síðasta mánuði til að fá fría miða á styrktartónleikana á sunnudag. 2. júní 2017 08:47 Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10 Ariana Grande kemur fram í Manchester um helgina ásamt helstu stjörnum heims Justin Bieber, Coldplay og Katy Perry eru meðal þeirra listamanna sem koma fram ásamt Ariana Grande á tónleikum sem verða tileinkaðir þeim sem létust í tónleikahöllinni Manchester Arena í hryðjuverkaárás í síðustu viku. 30. maí 2017 15:52 Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Sjá meira
Átti í mestu vandræðum með að syngja Angels í Manchester Hugurinn hjá Robbie Williams leitaði óhjákvæmilega til fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á tónleikum hans á Etihad-vellinum í Manchester í gærkvöldi. 3. júní 2017 13:20
Þúsundir lugu til að fá miða á styrktartónleika Ariönu Grande Rúmlega 10 þúsund óvandaðir einstaklingar fullyrtu ranglega að þeir hafi verið á tónleikum Ariönu Grande í Manchester í síðasta mánuði til að fá fría miða á styrktartónleikana á sunnudag. 2. júní 2017 08:47
Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10
Ariana Grande kemur fram í Manchester um helgina ásamt helstu stjörnum heims Justin Bieber, Coldplay og Katy Perry eru meðal þeirra listamanna sem koma fram ásamt Ariana Grande á tónleikum sem verða tileinkaðir þeim sem létust í tónleikahöllinni Manchester Arena í hryðjuverkaárás í síðustu viku. 30. maí 2017 15:52
Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59