64 milljarðar út um gluggann Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. maí 2017 10:22 Vísir/epa Virði International Airlines Group (IAG), eiganda flugfélagsins British Airways, lækkaði um ríflega hálfan milljarð punda, sem jafngildir 64 milljörðum króna, eftir að bilun í tölvukerfi raskaði flugi tugþúsunda farþega um helgina. Hlutabréf í IAG hafa fallið um 4% í morgun en nær öll þjónusta British Airways lá niðri frá bresku flugvöllunum Heathrow og Gatwick á laugardag.Sjá einnig: Hætt við allar flugferðir British Airways Talið er að um 75 þúsund farþegar hafi orðið fyrir barðinu á biluninni um helgina. Flugfélagið segir í samtali við fjölmiðla í morgun að allt gangi nú samkvæmt áætlun en viðurkennir þó að fjöldi farþega hafi enn ekki fengið farangurinn sinn. Unnið sé hörðum höndum við að leysa úr flækjunni. Sérfræðingar áætla að British Airways gæti þurft að greiða allt að 150 milljónir punda í bætur, um 19 milljarða króna, vegna tölvubilunarinnar. Fjöldi farþega þurfti að kaupa flugmiða hjá öðrum félögum með tilheyrandi kostnaði og segir í frétt Guardian að dæmi séu um að strandaglópar á Gatwick og Heathrow hafi þurft að greiða 200 þúsund krónur til að komast leiðar sinnar. Fjölmargir hafa farið fram á afsögn forstjóra British Airways, Alex Cruz, vegna málsins sem hefur beðið viðskiptavini afsökunar og sagt að bilunin sé nú til rannsóknar. Hann fullyrðir að fátt bendi til þess að um tölvuárás hafi verið að ræða.Our Chairman and CEO, Alex Cruz, apologises for the disruption caused by the recent IT system issues and... https://t.co/DRqwuM3SvF— British Airways (@British_Airways) May 29, 2017 Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvélar British Airways í loftið á ný Þó má búast við frekari seinkunum og einhverjum flugferðum verður aflýst fram á mánudag. 28. maí 2017 09:33 Voru 46 klukkutíma á ferðalagi en eiga að keppa í dag Keppnisfólk Íslands í körfubolta og sundi lenti í ótrúlegum hremmingum á leið sinni á Smáþjóðaleikana. 30. maí 2017 08:30 Hætt við allar flugferðir British Airways Hætt hefur verið við flugferðir á vegum British Airlines frá Heathrow og Gatwick í London vegna bilunar í tölvukerfi félagsins. 27. maí 2017 17:38 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Virði International Airlines Group (IAG), eiganda flugfélagsins British Airways, lækkaði um ríflega hálfan milljarð punda, sem jafngildir 64 milljörðum króna, eftir að bilun í tölvukerfi raskaði flugi tugþúsunda farþega um helgina. Hlutabréf í IAG hafa fallið um 4% í morgun en nær öll þjónusta British Airways lá niðri frá bresku flugvöllunum Heathrow og Gatwick á laugardag.Sjá einnig: Hætt við allar flugferðir British Airways Talið er að um 75 þúsund farþegar hafi orðið fyrir barðinu á biluninni um helgina. Flugfélagið segir í samtali við fjölmiðla í morgun að allt gangi nú samkvæmt áætlun en viðurkennir þó að fjöldi farþega hafi enn ekki fengið farangurinn sinn. Unnið sé hörðum höndum við að leysa úr flækjunni. Sérfræðingar áætla að British Airways gæti þurft að greiða allt að 150 milljónir punda í bætur, um 19 milljarða króna, vegna tölvubilunarinnar. Fjöldi farþega þurfti að kaupa flugmiða hjá öðrum félögum með tilheyrandi kostnaði og segir í frétt Guardian að dæmi séu um að strandaglópar á Gatwick og Heathrow hafi þurft að greiða 200 þúsund krónur til að komast leiðar sinnar. Fjölmargir hafa farið fram á afsögn forstjóra British Airways, Alex Cruz, vegna málsins sem hefur beðið viðskiptavini afsökunar og sagt að bilunin sé nú til rannsóknar. Hann fullyrðir að fátt bendi til þess að um tölvuárás hafi verið að ræða.Our Chairman and CEO, Alex Cruz, apologises for the disruption caused by the recent IT system issues and... https://t.co/DRqwuM3SvF— British Airways (@British_Airways) May 29, 2017
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvélar British Airways í loftið á ný Þó má búast við frekari seinkunum og einhverjum flugferðum verður aflýst fram á mánudag. 28. maí 2017 09:33 Voru 46 klukkutíma á ferðalagi en eiga að keppa í dag Keppnisfólk Íslands í körfubolta og sundi lenti í ótrúlegum hremmingum á leið sinni á Smáþjóðaleikana. 30. maí 2017 08:30 Hætt við allar flugferðir British Airways Hætt hefur verið við flugferðir á vegum British Airlines frá Heathrow og Gatwick í London vegna bilunar í tölvukerfi félagsins. 27. maí 2017 17:38 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Flugvélar British Airways í loftið á ný Þó má búast við frekari seinkunum og einhverjum flugferðum verður aflýst fram á mánudag. 28. maí 2017 09:33
Voru 46 klukkutíma á ferðalagi en eiga að keppa í dag Keppnisfólk Íslands í körfubolta og sundi lenti í ótrúlegum hremmingum á leið sinni á Smáþjóðaleikana. 30. maí 2017 08:30
Hætt við allar flugferðir British Airways Hætt hefur verið við flugferðir á vegum British Airlines frá Heathrow og Gatwick í London vegna bilunar í tölvukerfi félagsins. 27. maí 2017 17:38