Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Ritstjórn skrifar 22. maí 2017 10:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Las Vegas í gærkvöldi þar sem Billboard tónlistarverðlaunin voru veitt með pompi og pragt. Stjörnurnar fjölmenntu og var rauði dregillinn einkar hressandi þar sem allskonar múnderingar litu dagsins ljós. Þap var tónlistarmaðurinn Drake sem vann flest verðlaun, Gwen Stefani hlaur heiðursverlaun, Miley Cyrus flutti glænýtt lag og það Celine Dion og Cher komu fram og sýndu yngri tónlistarfólki hvernig á að gera þetta. Hér eru þær stjörnur sem okkur þótti bera af frá rauða dreglinum. Celine DionGwen StefaniOlivia WildeNicole ScherzingerLea MicheleRita OraVanessa Hudgens Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour
Það var mikið um dýrðir í Las Vegas í gærkvöldi þar sem Billboard tónlistarverðlaunin voru veitt með pompi og pragt. Stjörnurnar fjölmenntu og var rauði dregillinn einkar hressandi þar sem allskonar múnderingar litu dagsins ljós. Þap var tónlistarmaðurinn Drake sem vann flest verðlaun, Gwen Stefani hlaur heiðursverlaun, Miley Cyrus flutti glænýtt lag og það Celine Dion og Cher komu fram og sýndu yngri tónlistarfólki hvernig á að gera þetta. Hér eru þær stjörnur sem okkur þótti bera af frá rauða dreglinum. Celine DionGwen StefaniOlivia WildeNicole ScherzingerLea MicheleRita OraVanessa Hudgens
Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour