Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Ritstjórn skrifar 22. maí 2017 10:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Las Vegas í gærkvöldi þar sem Billboard tónlistarverðlaunin voru veitt með pompi og pragt. Stjörnurnar fjölmenntu og var rauði dregillinn einkar hressandi þar sem allskonar múnderingar litu dagsins ljós. Þap var tónlistarmaðurinn Drake sem vann flest verðlaun, Gwen Stefani hlaur heiðursverlaun, Miley Cyrus flutti glænýtt lag og það Celine Dion og Cher komu fram og sýndu yngri tónlistarfólki hvernig á að gera þetta. Hér eru þær stjörnur sem okkur þótti bera af frá rauða dreglinum. Celine DionGwen StefaniOlivia WildeNicole ScherzingerLea MicheleRita OraVanessa Hudgens Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour
Það var mikið um dýrðir í Las Vegas í gærkvöldi þar sem Billboard tónlistarverðlaunin voru veitt með pompi og pragt. Stjörnurnar fjölmenntu og var rauði dregillinn einkar hressandi þar sem allskonar múnderingar litu dagsins ljós. Þap var tónlistarmaðurinn Drake sem vann flest verðlaun, Gwen Stefani hlaur heiðursverlaun, Miley Cyrus flutti glænýtt lag og það Celine Dion og Cher komu fram og sýndu yngri tónlistarfólki hvernig á að gera þetta. Hér eru þær stjörnur sem okkur þótti bera af frá rauða dreglinum. Celine DionGwen StefaniOlivia WildeNicole ScherzingerLea MicheleRita OraVanessa Hudgens
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour