Fleiri sprengjur fundust í Manchester Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. maí 2017 22:15 Lögreglumann athafna sig fyrir utan íbúðarhús í Manchester í dag. Vísir/AFP Sprengiefni hefur fundist í húsleitum og áhlaupum lögreglu í kjölfar árásarinnar í Manchester á mánudagskvöld. Sprengjurnar eru sagðar mögulega ætlaðar til frekari árása. Þetta kemur fram í frétt Independent. Þá hafa fleiri verið handteknir í tengslum við árásina. Ein sprengjanna sem fannst var sprengd undir eftirliti lögreglu en heimildarmenn telja líklegt að fleiri sprengjur muni finnast í viðamikilli rannsókn lögregluyfirvalda. Þá var kona handtekin við húsleit lögreglu í fjölbýlishúsi í Blackley í norðurhluta Manchester. Lögregla handtók einnig mann í Wigan, bæ rétt utan við Manchester, í dag. Hann er sagður hafa haft grunsamlegan pakka í fórum sínum sem lögregla hefur nú til skoðunar. Þriðji maðurinn var handtekinn nú fyrir skömmu í bænum Nuneaton í Warwickskíri. Þá voru yngri bróðir og faðir árásarmannsins handteknir í Líbýu í dag og eldri bróðir hans handtekinn í Chorlton í suðurhluta Manchester-borgar í gær. Sjö hafa þá verið handteknir í tengslum við árásina. Salman Abedi sprengdi sig í loft upp í anddyri Manchester Arena á mánudagskvöld er tónleikum söngkonunnar Ariönu Grande var nýlokið. Grande hefur nú aflýst fyrirhuguðum tónleikum sínum á næstu dögum. 22 létust í árásinni. Hryðjuverk í Manchester Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Sprengiefni hefur fundist í húsleitum og áhlaupum lögreglu í kjölfar árásarinnar í Manchester á mánudagskvöld. Sprengjurnar eru sagðar mögulega ætlaðar til frekari árása. Þetta kemur fram í frétt Independent. Þá hafa fleiri verið handteknir í tengslum við árásina. Ein sprengjanna sem fannst var sprengd undir eftirliti lögreglu en heimildarmenn telja líklegt að fleiri sprengjur muni finnast í viðamikilli rannsókn lögregluyfirvalda. Þá var kona handtekin við húsleit lögreglu í fjölbýlishúsi í Blackley í norðurhluta Manchester. Lögregla handtók einnig mann í Wigan, bæ rétt utan við Manchester, í dag. Hann er sagður hafa haft grunsamlegan pakka í fórum sínum sem lögregla hefur nú til skoðunar. Þriðji maðurinn var handtekinn nú fyrir skömmu í bænum Nuneaton í Warwickskíri. Þá voru yngri bróðir og faðir árásarmannsins handteknir í Líbýu í dag og eldri bróðir hans handtekinn í Chorlton í suðurhluta Manchester-borgar í gær. Sjö hafa þá verið handteknir í tengslum við árásina. Salman Abedi sprengdi sig í loft upp í anddyri Manchester Arena á mánudagskvöld er tónleikum söngkonunnar Ariönu Grande var nýlokið. Grande hefur nú aflýst fyrirhuguðum tónleikum sínum á næstu dögum. 22 létust í árásinni.
Hryðjuverk í Manchester Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira