Sjóðheitur á ísköldum toppi vinsældalista Benedikt Bóas skrifar 26. maí 2017 07:00 Kaleo, Jökull Júlíusson, Davíð Antonsson, Daníel Ægir Kristjánsson, Rubin Pollock „Þetta eru auðvitað frábærar fréttir og skemmtilegt þar sem ég samdi lagið einmitt á Spáni fyrir nokkrum árum,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, en lagið Way down we go trónir núna í efsta sæti vinsældalistans á Spáni. Lagið hefur verið vinsælt víða um Evrópu en auk Spánar fór lagið í fyrsta sæti í Austurríki, Sviss og Grikklandi. Lagið hefur einnig verið í toppsætunum í Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu og Ástralíu. Á síðasta ári fór lagið í fyrsta sæti Billboard-listans í Bandaríkjunum í flokki „alternative“ tónlistar. Lagið náði gullsölu þar í landi eða yfir 500 þúsund seldum eintökum en það kom út í október í fyrra. Þá er lagið gríðarlega vinsælt í Úkraínu og hljómaði ótt og títt þegar Eurovisionkeppnin stóð þar yfir. Kaleo spilar á hinum ýmsu tónlistarhátíðum í Evrópu, Ameríku og Asíu þangað til Kaleo Express túrinn hefst seinna í haust. Dagskráin hjá bandinu er þétt skipuð og lítill tími til að gera annað en spila tónlist. Þó brá Jökull sér á Rammstein-tónleikana í Kórnum og skemmti sér vel. Hljómsveitin spilar í Bandaríkjunum á sex tónleikum áður en hún heilsar Evrópu þann 18. júní þegar Keleo spilar á Best kept secret hátíðinni í Hollandi. „Við verðum mikið að spila í Evrópu bæði í sumar og haust og mikil tilhlökkun í mönnum,“ segir Jökull. Birtist í Fréttablaðinu Kaleo Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
„Þetta eru auðvitað frábærar fréttir og skemmtilegt þar sem ég samdi lagið einmitt á Spáni fyrir nokkrum árum,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, en lagið Way down we go trónir núna í efsta sæti vinsældalistans á Spáni. Lagið hefur verið vinsælt víða um Evrópu en auk Spánar fór lagið í fyrsta sæti í Austurríki, Sviss og Grikklandi. Lagið hefur einnig verið í toppsætunum í Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu og Ástralíu. Á síðasta ári fór lagið í fyrsta sæti Billboard-listans í Bandaríkjunum í flokki „alternative“ tónlistar. Lagið náði gullsölu þar í landi eða yfir 500 þúsund seldum eintökum en það kom út í október í fyrra. Þá er lagið gríðarlega vinsælt í Úkraínu og hljómaði ótt og títt þegar Eurovisionkeppnin stóð þar yfir. Kaleo spilar á hinum ýmsu tónlistarhátíðum í Evrópu, Ameríku og Asíu þangað til Kaleo Express túrinn hefst seinna í haust. Dagskráin hjá bandinu er þétt skipuð og lítill tími til að gera annað en spila tónlist. Þó brá Jökull sér á Rammstein-tónleikana í Kórnum og skemmti sér vel. Hljómsveitin spilar í Bandaríkjunum á sex tónleikum áður en hún heilsar Evrópu þann 18. júní þegar Keleo spilar á Best kept secret hátíðinni í Hollandi. „Við verðum mikið að spila í Evrópu bæði í sumar og haust og mikil tilhlökkun í mönnum,“ segir Jökull.
Birtist í Fréttablaðinu Kaleo Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira