Harry Bretaprins bauð Obama í heimsókn Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. maí 2017 14:30 Harry Bretaprins og Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, við Kensingtonhöll í gær. Vísir/AFP Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, heimsótti Harry Bretaprins í Kensingtonhöll í London í gær. Höllin er nýjasti viðkomustaður Obama, sem er nú á ferðalagi um Evrópu. Í tilkynningu frá Kensingtonhöll sagði að þeir félagar hefðu rætt sameiginleg áhugamál sín, þar á meðal stuðning við uppgjafahermenn, geðheilbrigðismál, málefni ungs fólks og starf sitt innan góðgerðarmála.Prince Harry hosted former US President @BarackObama at Kensington Palace today. pic.twitter.com/9SWfSRY4FH— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) May 27, 2017 Þá ræddu þeir hryðjuverkaárásina í Manchester, þar sem 22 létu lífið er árásarmaður sprengdi sig í loft upp fyrir utan Manchester Arena fyrr í vikunni, en Obama bar fórnarlömbum árásarinnar og aðstandendum þeirra samúðarkveðjur. Barack Obama hefur komið víða við á ferðalagi sínu í Evrópu, en hann ræddi við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, á opnum fundi í Berlín fyrr í vikunni. Þar vottaði hann fórnarlömbum Manchester-árásinnar einnig samúð sína. „Til allra þeirra er hafa orðið fyrir áhrifum af árásinni, til allra sem eru enn að ná sér aftur á strik, til þeirra sem hafa misst ástvini, það er ekki hægt að ímynda sér grimmdina og ofbeldið sem Manchester-borg hefur þurft að þola,“ sagði Obama í myndbandi sem skrifstofa kanslarans birti. Kóngafólk Tengdar fréttir Harry Bretaprins ók um 160 kílómetra til að sækja kærustuna Harry Bretarprins sótti kærustu sína, leikkonuna Meghan Markle, en saman fóru þau í brúðkaupsveislu Pippu Middleton og James Matthews sem gengu í það heilaga í gær. 21. maí 2017 16:30 Obama ræddi við Merkel á opnum fundi í Berlín Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Berlín, höfuðborg Þýskalands, þar sem hann hitti fyrir kanslarann, Angelu Merkel, við Brandenborgarhliðið. 25. maí 2017 10:23 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, heimsótti Harry Bretaprins í Kensingtonhöll í London í gær. Höllin er nýjasti viðkomustaður Obama, sem er nú á ferðalagi um Evrópu. Í tilkynningu frá Kensingtonhöll sagði að þeir félagar hefðu rætt sameiginleg áhugamál sín, þar á meðal stuðning við uppgjafahermenn, geðheilbrigðismál, málefni ungs fólks og starf sitt innan góðgerðarmála.Prince Harry hosted former US President @BarackObama at Kensington Palace today. pic.twitter.com/9SWfSRY4FH— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) May 27, 2017 Þá ræddu þeir hryðjuverkaárásina í Manchester, þar sem 22 létu lífið er árásarmaður sprengdi sig í loft upp fyrir utan Manchester Arena fyrr í vikunni, en Obama bar fórnarlömbum árásarinnar og aðstandendum þeirra samúðarkveðjur. Barack Obama hefur komið víða við á ferðalagi sínu í Evrópu, en hann ræddi við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, á opnum fundi í Berlín fyrr í vikunni. Þar vottaði hann fórnarlömbum Manchester-árásinnar einnig samúð sína. „Til allra þeirra er hafa orðið fyrir áhrifum af árásinni, til allra sem eru enn að ná sér aftur á strik, til þeirra sem hafa misst ástvini, það er ekki hægt að ímynda sér grimmdina og ofbeldið sem Manchester-borg hefur þurft að þola,“ sagði Obama í myndbandi sem skrifstofa kanslarans birti.
Kóngafólk Tengdar fréttir Harry Bretaprins ók um 160 kílómetra til að sækja kærustuna Harry Bretarprins sótti kærustu sína, leikkonuna Meghan Markle, en saman fóru þau í brúðkaupsveislu Pippu Middleton og James Matthews sem gengu í það heilaga í gær. 21. maí 2017 16:30 Obama ræddi við Merkel á opnum fundi í Berlín Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Berlín, höfuðborg Þýskalands, þar sem hann hitti fyrir kanslarann, Angelu Merkel, við Brandenborgarhliðið. 25. maí 2017 10:23 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira
Harry Bretaprins ók um 160 kílómetra til að sækja kærustuna Harry Bretarprins sótti kærustu sína, leikkonuna Meghan Markle, en saman fóru þau í brúðkaupsveislu Pippu Middleton og James Matthews sem gengu í það heilaga í gær. 21. maí 2017 16:30
Obama ræddi við Merkel á opnum fundi í Berlín Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Berlín, höfuðborg Þýskalands, þar sem hann hitti fyrir kanslarann, Angelu Merkel, við Brandenborgarhliðið. 25. maí 2017 10:23