Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour