Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Tískan á Coachella Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Tískan á Coachella Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour