Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Götutískan í köldu París Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Götutískan í köldu París Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour