Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour