Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Ritstjórn skrifar 29. maí 2017 10:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat? Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour
Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat?
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour