Þingmenn vilja hlutlausan aðila yfir FBI Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2017 15:08 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AFP Þingmenn beggja flokka segjast vilja aðila sem tengist ekki stjórnmálum til að taka við stjórn Alríkislögreglu Bandaríkjanna, eða FBI. Forsetinn hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að reka James Comey, fyrrverandi yfirmann stofnunarinnar, á meðan FBI rannsakar mögulegt samstarf framboðs Trump og yfirvalda í Rússlandi í aðdraganda forsetakosninganna í fyrra. Meðal þess sem þingmenn, og þar á meðal Repúblikanar, er að Trump skipi einhvern sem þegar vinnur hjá FBI sem yfirmann stofnunarinnar. Þá hefur nafn Merrick Garland einnig komið upp. Hann var tilnefndur af Barack Obama, fyrrverandi forseta, til að taka sæti í Hæstarétti Bandaríkjanna. Repúblikanar í öldungaþinginu neituðu hins vegar að hitta Garland og að íhuga að skipa hann í embættið. Öldungaþingmenn Demókrata hafa gefið í skyn að þeir gætu reynt að koma í veg fyrir skipun nýs yfirmanns FBI nema að sérstakur saksóknari verði skipaður til að rannsaka möguleg tengsl Trump og Rússa. Sjálfur hefur Trump sagt að rannsókn FBI á þeim ásökunum er meðal ástæðna fyrir því að hann rak Comey. Repúblikanar stjórna þó smáum meirihluta á öldungaþinginu, eða 52 á móti 48 sætum demókrata. Nýr yfirmaður FBI mun þurfa 51 atkvæði til að verða skipaður í embætti.New York Times segja frá því að þingmenn Repúblikanaflokksins séu byrjaðir að reyna að fjarlægja sig frá Trump og vandræðum hans í Hvíta húsinu. Þeir óttist að óvinsældir forsetans muni koma niður á líkum þeirra til að halda sætum sínum í þingkosningum á næsta ári. Donald Trump Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Erlent Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Innlent Fleiri fréttir Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Sjá meira
Þingmenn beggja flokka segjast vilja aðila sem tengist ekki stjórnmálum til að taka við stjórn Alríkislögreglu Bandaríkjanna, eða FBI. Forsetinn hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að reka James Comey, fyrrverandi yfirmann stofnunarinnar, á meðan FBI rannsakar mögulegt samstarf framboðs Trump og yfirvalda í Rússlandi í aðdraganda forsetakosninganna í fyrra. Meðal þess sem þingmenn, og þar á meðal Repúblikanar, er að Trump skipi einhvern sem þegar vinnur hjá FBI sem yfirmann stofnunarinnar. Þá hefur nafn Merrick Garland einnig komið upp. Hann var tilnefndur af Barack Obama, fyrrverandi forseta, til að taka sæti í Hæstarétti Bandaríkjanna. Repúblikanar í öldungaþinginu neituðu hins vegar að hitta Garland og að íhuga að skipa hann í embættið. Öldungaþingmenn Demókrata hafa gefið í skyn að þeir gætu reynt að koma í veg fyrir skipun nýs yfirmanns FBI nema að sérstakur saksóknari verði skipaður til að rannsaka möguleg tengsl Trump og Rússa. Sjálfur hefur Trump sagt að rannsókn FBI á þeim ásökunum er meðal ástæðna fyrir því að hann rak Comey. Repúblikanar stjórna þó smáum meirihluta á öldungaþinginu, eða 52 á móti 48 sætum demókrata. Nýr yfirmaður FBI mun þurfa 51 atkvæði til að verða skipaður í embætti.New York Times segja frá því að þingmenn Repúblikanaflokksins séu byrjaðir að reyna að fjarlægja sig frá Trump og vandræðum hans í Hvíta húsinu. Þeir óttist að óvinsældir forsetans muni koma niður á líkum þeirra til að halda sætum sínum í þingkosningum á næsta ári.
Donald Trump Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Erlent Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Innlent Fleiri fréttir Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Sjá meira