Netflix gerir þætti úr söguheimi Witcher Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2017 11:32 Geralt frá Rivia. CD Projekt Red Netflix ætlar að þróa og framleiða sjónvarpsþætti sem byggja á Witcher sögunum eftir Andrzej Sapkowski. Leikjaframleiðandinn CD Projekt Red hefur gert þrjá vinsæla tölvuleiki sem byggja einnig á ævintýrm Geralt frá Rivia. Sögurnar um Geralt og félaga hans gerast í ævintýraheimi þar sem skrýmsli herja á íbúa. Geralt er svokallaður Witcher sem eru menn sem búa yfir ýmsum hæfileikum og berjast gegn skrýmslum fyrir peninga. Sapkowski sjálfur segist mjög spenntur fyrir verkefninu, samkvæmt IGN. Framleiðendur þáttanna segja að þeir muni fylgja óhefðbundinni fjölskyldu eftir og „baráttu þeirra fyrir sannleika í hættulegum heimi“. Persónurnar hafa ekki sést áður í verkum Sapkowski né í leikjunum. Hér fyrir neðan má sjá stiklu fyrir þriðja leikinn um Geralt. Bíó og sjónvarp Leikjavísir Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Netflix ætlar að þróa og framleiða sjónvarpsþætti sem byggja á Witcher sögunum eftir Andrzej Sapkowski. Leikjaframleiðandinn CD Projekt Red hefur gert þrjá vinsæla tölvuleiki sem byggja einnig á ævintýrm Geralt frá Rivia. Sögurnar um Geralt og félaga hans gerast í ævintýraheimi þar sem skrýmsli herja á íbúa. Geralt er svokallaður Witcher sem eru menn sem búa yfir ýmsum hæfileikum og berjast gegn skrýmslum fyrir peninga. Sapkowski sjálfur segist mjög spenntur fyrir verkefninu, samkvæmt IGN. Framleiðendur þáttanna segja að þeir muni fylgja óhefðbundinni fjölskyldu eftir og „baráttu þeirra fyrir sannleika í hættulegum heimi“. Persónurnar hafa ekki sést áður í verkum Sapkowski né í leikjunum. Hér fyrir neðan má sjá stiklu fyrir þriðja leikinn um Geralt.
Bíó og sjónvarp Leikjavísir Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein