„Ég hef aldrei verið Framsóknarmaður“ Jakob Bjarnar skrifar 17. maí 2017 13:24 Ólafur hefur löngum verið sagður skilgetinn sonur Sambandsins og tengsl hans við Framsóknarflokkinn óvéfengjanleg. En, Ólafur segist aldrei Framsóknarmaður hafa verið. „Ég hef aldrei verið Framsóknarmaður,“ segir Ólafur Ólafsson fjárfestir sem birt málsvörn sína á netinu, eins og fram hefur komið.Kjartan Bjarni fær það óþvegið Ólafur kemur víða við en beinir einkum spjótum sínum að Kjartani Bjarna Björgvinssyni héraðsdómara sem stýrði rannsókn á þátttöku þýska bankans Hauck & Aufhauser Privatbankiers KGaA í kaupum á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. Skýrsla nefndarinnar vakti mikla athygli, en Ólafur telur hana ekki standast. „Grundvallaratriðum er sleppt í rannsóknarskýrslunni þar sem þau ríma ekki við niðurstöðuna. Staðreyndum hefur ekki verið haldið til haga og þeim snúið á hvolf,“ segir Ólafur meðal annars og hljóta þetta að teljast fremur alvarlegar ásakanir.Sver af sér Framsóknarflokkinn Hann rekur stöðuna sem uppi var þegar bankinn seldur, 2002 til 2003. Sagði að ef mönnum þætti sem afskipti stjórnmálamanna mikil í dag, þá hafi þau verið miklu meiri þá. Hann rekur tengsl manna sem komu að sölunni við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn. Í framkvæmdanefnd um einkavæðingu voru pólitískt skipaðir af Davíð Oddssyni forsætisráðhera og Geir H. Haarde fjármálaráðherra þeir Ólafur Davíðsson og Steingrímur Ari Arason. Og af Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra og formanns Framsóknarflokksins og Valgerði Sverrisdóttur viðskiptaráðherra þeir Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Örlygsson. „Þorgeir var síðar skipaður dómari við Hæstarétt og er nú forseti Hæstaréttar. Pólitíkin var því alltumkring og ég fullyrði að ef mönnum finnst pólitísk íhlutun og hagsmunagæsla áberandi á Íslandi dag, þá var hún enn meiri á þessum tíma. Það var almennt þekkt og þótti eðlilegt af mörgum stjórnmálamanninum,“ segir Ólafur. En, að engu slíku sé til að dreifa hvað sig sjálfan varðar.Þessu tengt verð ég að taka fram að ég hef aldrei verið pólitískur. Ég hef aldrei tekið þátt í starfi nokkurs stjórnmálaflokks. Eða verið meðlimur í nokkrum stjórnmálaflokki. Og það er rétt sem Valgerður Sverrisdóttir sagði nýlega, opinberlega, að ég hef aldrei verið Framsóknarmaður.Sagður skilgetinn sonur Sambandsins Að Ólafur skuli sverja af sér Framsóknarflokkinn með svo afdráttarlausum hætti kann að koma ýmsum á óvart, því tengsl Ólafs Ólafssonar hafa verið talin yfir vafa hafin þó ekki væru þau með formlegum hætti. Farið er í saumana á því í nærmynd sem Vísir birti fyrir nokkru, í tengslum við útkomu skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Ólafur er sonur Ólafs Sverrissonar sem var stjórnarmaður Sambandsins sáluga. Faðir Ólafs starfaði sem kaupfélagsstjóri um árabil. „Ólafur er þannig fæddur inn í SÍS, skilgetinn sonur, viðskiptaveldi sem kennt hefur verið við Framsóknarflokkinn. Fullyrt er að Ólafur tengist flokknum traustum böndum og sé einn helsti bakhjarl hans, án þess að það hafi fengist staðfest.“Margvísleg tengsl við Framsóknarflokkinn Ólafur gekk í Samvinnuskólann þar sem hann kynntist Finni Ingólfssyni fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins og með þeim tókst vinátta og samstarf. „Ólafur telst til S-hópsins svokallaða, sem er hópur fjárfesta og fyrirtækja, sem eiga rætur sínar að rekja til Sambandsins. Þegar S-hópurinn keypti Búnaðarbankann árið 2003 töldust til þess hóps Ker, VÍS, Samvinnulífeyrissjóðurinn og Samvinnutryggingar, síðar Gift ehf. Forstjóri VÍS á þeim tíma var Finnur Ingólfsson en stjórnarformaður VÍS var kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, Þórólfur Gíslason, sem síðar var stjórnarformaður Giftar.“ Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir Lítið nýtt í gögnunum frá Ólafi Nefndarmenn stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar bjuggust við því að gögnin frá Ólafi Ólafssyni myndu varpa nýju ljósi á sölu Búnaðarbankans. 17. maí 2017 11:38 Ólafur svarar fyrir sig á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í dag Ólafur Ólafsson, fjárfestir sem oftast er kenndur við Samskip, kemur í dag á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans. 17. maí 2017 08:09 Ólafur Ólafsson birtir tæplega klukkutíma myndband um söluferli Búnaðarbankans Ólafur Ólafsson hefur birt á YouTube upptöku af framsögu sem hann hafði undibúið fyrir fund sinn með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í dag. 17. maí 2017 12:01 Nærmynd: Ævintýramaðurinn Ólafur Ólafsson Athafnamaðurinn Ólafur Ólafsson er í aðalhlutverki í öllum fréttatímum dagsins. En, hver er maðurinn? 29. mars 2017 15:44 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
„Ég hef aldrei verið Framsóknarmaður,“ segir Ólafur Ólafsson fjárfestir sem birt málsvörn sína á netinu, eins og fram hefur komið.Kjartan Bjarni fær það óþvegið Ólafur kemur víða við en beinir einkum spjótum sínum að Kjartani Bjarna Björgvinssyni héraðsdómara sem stýrði rannsókn á þátttöku þýska bankans Hauck & Aufhauser Privatbankiers KGaA í kaupum á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. Skýrsla nefndarinnar vakti mikla athygli, en Ólafur telur hana ekki standast. „Grundvallaratriðum er sleppt í rannsóknarskýrslunni þar sem þau ríma ekki við niðurstöðuna. Staðreyndum hefur ekki verið haldið til haga og þeim snúið á hvolf,“ segir Ólafur meðal annars og hljóta þetta að teljast fremur alvarlegar ásakanir.Sver af sér Framsóknarflokkinn Hann rekur stöðuna sem uppi var þegar bankinn seldur, 2002 til 2003. Sagði að ef mönnum þætti sem afskipti stjórnmálamanna mikil í dag, þá hafi þau verið miklu meiri þá. Hann rekur tengsl manna sem komu að sölunni við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn. Í framkvæmdanefnd um einkavæðingu voru pólitískt skipaðir af Davíð Oddssyni forsætisráðhera og Geir H. Haarde fjármálaráðherra þeir Ólafur Davíðsson og Steingrímur Ari Arason. Og af Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra og formanns Framsóknarflokksins og Valgerði Sverrisdóttur viðskiptaráðherra þeir Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Örlygsson. „Þorgeir var síðar skipaður dómari við Hæstarétt og er nú forseti Hæstaréttar. Pólitíkin var því alltumkring og ég fullyrði að ef mönnum finnst pólitísk íhlutun og hagsmunagæsla áberandi á Íslandi dag, þá var hún enn meiri á þessum tíma. Það var almennt þekkt og þótti eðlilegt af mörgum stjórnmálamanninum,“ segir Ólafur. En, að engu slíku sé til að dreifa hvað sig sjálfan varðar.Þessu tengt verð ég að taka fram að ég hef aldrei verið pólitískur. Ég hef aldrei tekið þátt í starfi nokkurs stjórnmálaflokks. Eða verið meðlimur í nokkrum stjórnmálaflokki. Og það er rétt sem Valgerður Sverrisdóttir sagði nýlega, opinberlega, að ég hef aldrei verið Framsóknarmaður.Sagður skilgetinn sonur Sambandsins Að Ólafur skuli sverja af sér Framsóknarflokkinn með svo afdráttarlausum hætti kann að koma ýmsum á óvart, því tengsl Ólafs Ólafssonar hafa verið talin yfir vafa hafin þó ekki væru þau með formlegum hætti. Farið er í saumana á því í nærmynd sem Vísir birti fyrir nokkru, í tengslum við útkomu skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Ólafur er sonur Ólafs Sverrissonar sem var stjórnarmaður Sambandsins sáluga. Faðir Ólafs starfaði sem kaupfélagsstjóri um árabil. „Ólafur er þannig fæddur inn í SÍS, skilgetinn sonur, viðskiptaveldi sem kennt hefur verið við Framsóknarflokkinn. Fullyrt er að Ólafur tengist flokknum traustum böndum og sé einn helsti bakhjarl hans, án þess að það hafi fengist staðfest.“Margvísleg tengsl við Framsóknarflokkinn Ólafur gekk í Samvinnuskólann þar sem hann kynntist Finni Ingólfssyni fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins og með þeim tókst vinátta og samstarf. „Ólafur telst til S-hópsins svokallaða, sem er hópur fjárfesta og fyrirtækja, sem eiga rætur sínar að rekja til Sambandsins. Þegar S-hópurinn keypti Búnaðarbankann árið 2003 töldust til þess hóps Ker, VÍS, Samvinnulífeyrissjóðurinn og Samvinnutryggingar, síðar Gift ehf. Forstjóri VÍS á þeim tíma var Finnur Ingólfsson en stjórnarformaður VÍS var kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, Þórólfur Gíslason, sem síðar var stjórnarformaður Giftar.“
Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir Lítið nýtt í gögnunum frá Ólafi Nefndarmenn stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar bjuggust við því að gögnin frá Ólafi Ólafssyni myndu varpa nýju ljósi á sölu Búnaðarbankans. 17. maí 2017 11:38 Ólafur svarar fyrir sig á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í dag Ólafur Ólafsson, fjárfestir sem oftast er kenndur við Samskip, kemur í dag á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans. 17. maí 2017 08:09 Ólafur Ólafsson birtir tæplega klukkutíma myndband um söluferli Búnaðarbankans Ólafur Ólafsson hefur birt á YouTube upptöku af framsögu sem hann hafði undibúið fyrir fund sinn með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í dag. 17. maí 2017 12:01 Nærmynd: Ævintýramaðurinn Ólafur Ólafsson Athafnamaðurinn Ólafur Ólafsson er í aðalhlutverki í öllum fréttatímum dagsins. En, hver er maðurinn? 29. mars 2017 15:44 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
Lítið nýtt í gögnunum frá Ólafi Nefndarmenn stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar bjuggust við því að gögnin frá Ólafi Ólafssyni myndu varpa nýju ljósi á sölu Búnaðarbankans. 17. maí 2017 11:38
Ólafur svarar fyrir sig á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í dag Ólafur Ólafsson, fjárfestir sem oftast er kenndur við Samskip, kemur í dag á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans. 17. maí 2017 08:09
Ólafur Ólafsson birtir tæplega klukkutíma myndband um söluferli Búnaðarbankans Ólafur Ólafsson hefur birt á YouTube upptöku af framsögu sem hann hafði undibúið fyrir fund sinn með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í dag. 17. maí 2017 12:01
Nærmynd: Ævintýramaðurinn Ólafur Ólafsson Athafnamaðurinn Ólafur Ólafsson er í aðalhlutverki í öllum fréttatímum dagsins. En, hver er maðurinn? 29. mars 2017 15:44