27 slösuðust eftir sérstaklega slæma ókyrrð í flugi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. maí 2017 12:58 Minnst 27 manns slösuðust þegar flug rússneska flugfélagsins Aeroflot frá Moskvu til Bangkok lenti í sérstaklega slæmri ókyrrð. Vísir/Getty/Skjáskot Minnst 27 manns slösuðust þegar flug rússneska flugfélagsins Aeroflot frá Moskvu til Bangkok lenti í sérstaklega slæmri ókyrrð. 24 þeirra særðu eru rússneskir ríkisborgarar en hinir þrír eru tælenskir. Í tilkynningu frá flugfélaginu segir að farþegarnir hafi slasast í „verulegri ókyrrð“ um 40 mínútum áður en vélin lenti í Bangkok.Ókyrrðin gerði ekki boð á undan sér, heiðskýrt var í lofti og gat áhöfnin því ekki gert neinar varúðarráðstafanir. Einn farþeganna birti myndband á Instagram síðu sinni. Hann segir að ókyrrðin hafi verið svo slæm að fólk hafi kastast um í flugvélinni. „Blóð alls staðar, fólk með brotin bein, nef, opin brot, börn með áverka á höfði, ég gæti haldið áfram endalaust,“ skrifar hann.Samkvæmt rússneska sendiráðinu í Taílandi voru allir þeirra slösuðu sendir á sjúkrahús, flestir voru með beinbrot eða brákuð bein. „Ástæða fyrir áverkunum er að sumir farþeganna höfðu ekki verið með sætisólar spenntar.“ 3 hours ago I was on a Plane going From Moscow to Bangkok, out of nowhere we hit turbulence, that was so bad that it was throwing people around like crazy. Blood everywhere, people with broken bones, noses, open fractures, baby's with head injuries, I can keep going and going. Thank God we are Alive! I really hope @aeroflot @aeroflotrus will do right by everybody! I can honestly say I have never been so scared in my life before. #aeroflot #emergency. we are ok! A post shared by Rostik Rusev (@krlrgstk) on Apr 30, 2017 at 9:42pm PDT Fréttir af flugi Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira
Minnst 27 manns slösuðust þegar flug rússneska flugfélagsins Aeroflot frá Moskvu til Bangkok lenti í sérstaklega slæmri ókyrrð. 24 þeirra særðu eru rússneskir ríkisborgarar en hinir þrír eru tælenskir. Í tilkynningu frá flugfélaginu segir að farþegarnir hafi slasast í „verulegri ókyrrð“ um 40 mínútum áður en vélin lenti í Bangkok.Ókyrrðin gerði ekki boð á undan sér, heiðskýrt var í lofti og gat áhöfnin því ekki gert neinar varúðarráðstafanir. Einn farþeganna birti myndband á Instagram síðu sinni. Hann segir að ókyrrðin hafi verið svo slæm að fólk hafi kastast um í flugvélinni. „Blóð alls staðar, fólk með brotin bein, nef, opin brot, börn með áverka á höfði, ég gæti haldið áfram endalaust,“ skrifar hann.Samkvæmt rússneska sendiráðinu í Taílandi voru allir þeirra slösuðu sendir á sjúkrahús, flestir voru með beinbrot eða brákuð bein. „Ástæða fyrir áverkunum er að sumir farþeganna höfðu ekki verið með sætisólar spenntar.“ 3 hours ago I was on a Plane going From Moscow to Bangkok, out of nowhere we hit turbulence, that was so bad that it was throwing people around like crazy. Blood everywhere, people with broken bones, noses, open fractures, baby's with head injuries, I can keep going and going. Thank God we are Alive! I really hope @aeroflot @aeroflotrus will do right by everybody! I can honestly say I have never been so scared in my life before. #aeroflot #emergency. we are ok! A post shared by Rostik Rusev (@krlrgstk) on Apr 30, 2017 at 9:42pm PDT
Fréttir af flugi Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira