27 slösuðust eftir sérstaklega slæma ókyrrð í flugi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. maí 2017 12:58 Minnst 27 manns slösuðust þegar flug rússneska flugfélagsins Aeroflot frá Moskvu til Bangkok lenti í sérstaklega slæmri ókyrrð. Vísir/Getty/Skjáskot Minnst 27 manns slösuðust þegar flug rússneska flugfélagsins Aeroflot frá Moskvu til Bangkok lenti í sérstaklega slæmri ókyrrð. 24 þeirra særðu eru rússneskir ríkisborgarar en hinir þrír eru tælenskir. Í tilkynningu frá flugfélaginu segir að farþegarnir hafi slasast í „verulegri ókyrrð“ um 40 mínútum áður en vélin lenti í Bangkok.Ókyrrðin gerði ekki boð á undan sér, heiðskýrt var í lofti og gat áhöfnin því ekki gert neinar varúðarráðstafanir. Einn farþeganna birti myndband á Instagram síðu sinni. Hann segir að ókyrrðin hafi verið svo slæm að fólk hafi kastast um í flugvélinni. „Blóð alls staðar, fólk með brotin bein, nef, opin brot, börn með áverka á höfði, ég gæti haldið áfram endalaust,“ skrifar hann.Samkvæmt rússneska sendiráðinu í Taílandi voru allir þeirra slösuðu sendir á sjúkrahús, flestir voru með beinbrot eða brákuð bein. „Ástæða fyrir áverkunum er að sumir farþeganna höfðu ekki verið með sætisólar spenntar.“ 3 hours ago I was on a Plane going From Moscow to Bangkok, out of nowhere we hit turbulence, that was so bad that it was throwing people around like crazy. Blood everywhere, people with broken bones, noses, open fractures, baby's with head injuries, I can keep going and going. Thank God we are Alive! I really hope @aeroflot @aeroflotrus will do right by everybody! I can honestly say I have never been so scared in my life before. #aeroflot #emergency. we are ok! A post shared by Rostik Rusev (@krlrgstk) on Apr 30, 2017 at 9:42pm PDT Fréttir af flugi Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Minnst 27 manns slösuðust þegar flug rússneska flugfélagsins Aeroflot frá Moskvu til Bangkok lenti í sérstaklega slæmri ókyrrð. 24 þeirra særðu eru rússneskir ríkisborgarar en hinir þrír eru tælenskir. Í tilkynningu frá flugfélaginu segir að farþegarnir hafi slasast í „verulegri ókyrrð“ um 40 mínútum áður en vélin lenti í Bangkok.Ókyrrðin gerði ekki boð á undan sér, heiðskýrt var í lofti og gat áhöfnin því ekki gert neinar varúðarráðstafanir. Einn farþeganna birti myndband á Instagram síðu sinni. Hann segir að ókyrrðin hafi verið svo slæm að fólk hafi kastast um í flugvélinni. „Blóð alls staðar, fólk með brotin bein, nef, opin brot, börn með áverka á höfði, ég gæti haldið áfram endalaust,“ skrifar hann.Samkvæmt rússneska sendiráðinu í Taílandi voru allir þeirra slösuðu sendir á sjúkrahús, flestir voru með beinbrot eða brákuð bein. „Ástæða fyrir áverkunum er að sumir farþeganna höfðu ekki verið með sætisólar spenntar.“ 3 hours ago I was on a Plane going From Moscow to Bangkok, out of nowhere we hit turbulence, that was so bad that it was throwing people around like crazy. Blood everywhere, people with broken bones, noses, open fractures, baby's with head injuries, I can keep going and going. Thank God we are Alive! I really hope @aeroflot @aeroflotrus will do right by everybody! I can honestly say I have never been so scared in my life before. #aeroflot #emergency. we are ok! A post shared by Rostik Rusev (@krlrgstk) on Apr 30, 2017 at 9:42pm PDT
Fréttir af flugi Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira