Drakk of mikið og svaf á gólfinu í 6 vikur Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. maí 2017 13:42 Brad Pitt við frumsýningu á The Lost City of Z í síðasta mánuði. Vísir/getty Brad Pitt viðurkennir að hafa drukkið alltof mikið og greinir frá því að hann hafi gist á gólfi félaga síns í 6 vikur eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. Hann hafi einfaldlega verið „of sorgmæddur“ til að fara heim. Í opinskáu og einlægu viðtali við GQ lýsir Pitt harðri forræðisdeilu við fyrrverandi eiginkonu sína en sama eiga þau 6 börn. Eftir skilnaðinn segist hann hafa að sama skapi skipt úr áfenginu fyrir trönuberjasafa því honum þótti drykkja sín vera orðin vandamál sem ekki yrði litið hjá. Hann segir síðustu 6 mánuði hafa verið „furðulegt“ sjálfskaparvíti.Sjá einnig: Brad Pitt prýðir forsíðu GQ„Ég man eftir nokkrum augnablikum þar sem ég var gjörsamlega búinn að fá nóg af mér - og nú er ég staddur í einu slíku. Slík tímamót hafa alltaf verið miklir vendipunktar í lífi mínu,“ segir Brad Pitt í samtali við GQ. „Frá því að ég lauk háskólagöngunni minnist ég þess ekki að dagur hafi liðið án þess að ég fengi mér bjór eða jónu eða eitthvað. Ég hætti öllu nema drykkjunni þegar ég stofnaði fjölskyldu. Á síðasta ári var ég farinn að drekka of mikið, þetta var bara orðið vandamál.“ Leikarinn segist þó ekki hafa snert áfengi í rúmt hálft ár og leitar sér nú aðstoðar hjá sérfræðingum. „Ég er aftur kominn með tilfinningu í fingurgómana,“ segir Pitt í samtali við GQ.Sjá einnig: Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartapAngelina Jolie sótti um skilnað í september síðastliðnum og fór fram á fullt forræði yfir þeim Maddox, Pax, Zahara, Shiloh og tvíburunum Knox og Vivienne. „Það hefur tekið gríðarlega, gríðarlega á börnin að fjölskyldan hafi skyndilega splundrast,“ segir pabbi þeirra. Tengdar fréttir Brad Pitt sagður vinna að skúlptúr og hlusta á Bon Iver eftir skilnaðinn Eyðir allt að fimmtán tímum á dag í vinnustofu í Los Angeles. 22. mars 2017 23:34 Jolie tjáir sig í fyrsta skipti opinberlega um skilnaðinn við Pitt Bandaríska leikkonan Angelina Jolie hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um skilnað sinn við leikarann Brad Pitt en þau skildu í fyrra. Í viðtali við BBC 4, sem fjallað er um á vef breska blaðsins Telegraph, segir Jolie að það hafi verið erfiður tími að ganga í gegnum skilnað. 20. febrúar 2017 08:47 Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38 Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Þetta er fyrsta tölublaðið sem að Brad Pitt situr fyrir í eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. 3. maí 2017 10:15 Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartap Mynd af leikaranum hefur vakið upp háværar vangaveltur um líðan leikarans. 1. apríl 2017 10:14 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Sjá meira
Brad Pitt viðurkennir að hafa drukkið alltof mikið og greinir frá því að hann hafi gist á gólfi félaga síns í 6 vikur eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. Hann hafi einfaldlega verið „of sorgmæddur“ til að fara heim. Í opinskáu og einlægu viðtali við GQ lýsir Pitt harðri forræðisdeilu við fyrrverandi eiginkonu sína en sama eiga þau 6 börn. Eftir skilnaðinn segist hann hafa að sama skapi skipt úr áfenginu fyrir trönuberjasafa því honum þótti drykkja sín vera orðin vandamál sem ekki yrði litið hjá. Hann segir síðustu 6 mánuði hafa verið „furðulegt“ sjálfskaparvíti.Sjá einnig: Brad Pitt prýðir forsíðu GQ„Ég man eftir nokkrum augnablikum þar sem ég var gjörsamlega búinn að fá nóg af mér - og nú er ég staddur í einu slíku. Slík tímamót hafa alltaf verið miklir vendipunktar í lífi mínu,“ segir Brad Pitt í samtali við GQ. „Frá því að ég lauk háskólagöngunni minnist ég þess ekki að dagur hafi liðið án þess að ég fengi mér bjór eða jónu eða eitthvað. Ég hætti öllu nema drykkjunni þegar ég stofnaði fjölskyldu. Á síðasta ári var ég farinn að drekka of mikið, þetta var bara orðið vandamál.“ Leikarinn segist þó ekki hafa snert áfengi í rúmt hálft ár og leitar sér nú aðstoðar hjá sérfræðingum. „Ég er aftur kominn með tilfinningu í fingurgómana,“ segir Pitt í samtali við GQ.Sjá einnig: Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartapAngelina Jolie sótti um skilnað í september síðastliðnum og fór fram á fullt forræði yfir þeim Maddox, Pax, Zahara, Shiloh og tvíburunum Knox og Vivienne. „Það hefur tekið gríðarlega, gríðarlega á börnin að fjölskyldan hafi skyndilega splundrast,“ segir pabbi þeirra.
Tengdar fréttir Brad Pitt sagður vinna að skúlptúr og hlusta á Bon Iver eftir skilnaðinn Eyðir allt að fimmtán tímum á dag í vinnustofu í Los Angeles. 22. mars 2017 23:34 Jolie tjáir sig í fyrsta skipti opinberlega um skilnaðinn við Pitt Bandaríska leikkonan Angelina Jolie hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um skilnað sinn við leikarann Brad Pitt en þau skildu í fyrra. Í viðtali við BBC 4, sem fjallað er um á vef breska blaðsins Telegraph, segir Jolie að það hafi verið erfiður tími að ganga í gegnum skilnað. 20. febrúar 2017 08:47 Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38 Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Þetta er fyrsta tölublaðið sem að Brad Pitt situr fyrir í eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. 3. maí 2017 10:15 Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartap Mynd af leikaranum hefur vakið upp háværar vangaveltur um líðan leikarans. 1. apríl 2017 10:14 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Sjá meira
Brad Pitt sagður vinna að skúlptúr og hlusta á Bon Iver eftir skilnaðinn Eyðir allt að fimmtán tímum á dag í vinnustofu í Los Angeles. 22. mars 2017 23:34
Jolie tjáir sig í fyrsta skipti opinberlega um skilnaðinn við Pitt Bandaríska leikkonan Angelina Jolie hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um skilnað sinn við leikarann Brad Pitt en þau skildu í fyrra. Í viðtali við BBC 4, sem fjallað er um á vef breska blaðsins Telegraph, segir Jolie að það hafi verið erfiður tími að ganga í gegnum skilnað. 20. febrúar 2017 08:47
Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38
Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Þetta er fyrsta tölublaðið sem að Brad Pitt situr fyrir í eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. 3. maí 2017 10:15
Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartap Mynd af leikaranum hefur vakið upp háværar vangaveltur um líðan leikarans. 1. apríl 2017 10:14
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“