Vilja að íþróttaþing felli keppnisbann Þorvalds Árna úr gildi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. maí 2017 11:15 Þorvaldur Árni Þorvaldsson. mynd/hestafréttir Íþróttaþing ÍSÍ hefst á morgun en fyrir þinginu liggur tillaga þess efnis að keppnisbann sem Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, fékk árið 2015 verði fellt úr gildi. Þorvaldur Árni var dæmdur í fjögurra ára keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi eftir Reykjavíkurmót Fáks í Víðidal þann 8. maí 2015. Var það í annað sinn sem hann féll á lyfjaprófi en í fyrra skiptið var hann dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann og það svo stytt í einn mánuð. Líkt og kemur fram í greinagerð Héraðssambandsins Skarphéðins, sem leggur fram tillöguna, féll Þorvaldur Árni á báðum lyfjaprófum vegna neyslu amfetamíns. Telur sambandið að þar sem að lyfjaneysla Þorvaldar Árna hafi ekki verið með því markmiði að bæta árangur hans í keppni beri að taka tillit til aðstæðna. „ÞÁÞ er alkahólisti sem hefur farið margsinnis í meðferð við sjúkdómi sínum bæði á stofnunum hérlendis sem erlendis og á undir högg að sækja sjúkdómsins vegna. Hann hefur gjarnan notað amfetamín til þess að geta drukkið meira og lengur sem er ekki óalgengt meðal alkahólista af hans kynslóð,“ segir í greinagerðinni sem má lesa alla á heimasíðu ÍSÍ. Heimild er í lögum ÍSÍ er að fella niður refsingu með 2/3 greiddra atkvæða eða veita dæmdum aðila full réttindi að nýju. Héraðssambandið Skarphéðinn telur að bannið geri það að verkum að Þorvaldur Árni geti síður framfleytt sér á meðan því stendur og dragi úr möguleikum hans „að halda sér þurrum.“ Þorvalur Árni hefur um árabil verið í hópi fremstu knapa landsins. Hestar Tengdar fréttir Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00 Þorvaldur dæmdur í 4 ára bann Þorvaldur Árni Þorvaldsson, einn fremsti knapi landsins, var í gær dæmdur í 4 ára bann eftir að amfetamín fannst í blóðsýni hans í annað sinn á tæplega ári. 10. október 2015 16:00 Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00 Lyfjaráð staðfestir að Þorvaldur féll á lyfjaprófi Ákæra send til dómstóls ÍSÍ vegna verðlaunaknapans Þorvaldar Árna Þorvaldssonar sem féll í annað sinn á rúmu ári. 6. júlí 2015 12:27 Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Sjá meira
Íþróttaþing ÍSÍ hefst á morgun en fyrir þinginu liggur tillaga þess efnis að keppnisbann sem Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, fékk árið 2015 verði fellt úr gildi. Þorvaldur Árni var dæmdur í fjögurra ára keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi eftir Reykjavíkurmót Fáks í Víðidal þann 8. maí 2015. Var það í annað sinn sem hann féll á lyfjaprófi en í fyrra skiptið var hann dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann og það svo stytt í einn mánuð. Líkt og kemur fram í greinagerð Héraðssambandsins Skarphéðins, sem leggur fram tillöguna, féll Þorvaldur Árni á báðum lyfjaprófum vegna neyslu amfetamíns. Telur sambandið að þar sem að lyfjaneysla Þorvaldar Árna hafi ekki verið með því markmiði að bæta árangur hans í keppni beri að taka tillit til aðstæðna. „ÞÁÞ er alkahólisti sem hefur farið margsinnis í meðferð við sjúkdómi sínum bæði á stofnunum hérlendis sem erlendis og á undir högg að sækja sjúkdómsins vegna. Hann hefur gjarnan notað amfetamín til þess að geta drukkið meira og lengur sem er ekki óalgengt meðal alkahólista af hans kynslóð,“ segir í greinagerðinni sem má lesa alla á heimasíðu ÍSÍ. Heimild er í lögum ÍSÍ er að fella niður refsingu með 2/3 greiddra atkvæða eða veita dæmdum aðila full réttindi að nýju. Héraðssambandið Skarphéðinn telur að bannið geri það að verkum að Þorvaldur Árni geti síður framfleytt sér á meðan því stendur og dragi úr möguleikum hans „að halda sér þurrum.“ Þorvalur Árni hefur um árabil verið í hópi fremstu knapa landsins.
Hestar Tengdar fréttir Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00 Þorvaldur dæmdur í 4 ára bann Þorvaldur Árni Þorvaldsson, einn fremsti knapi landsins, var í gær dæmdur í 4 ára bann eftir að amfetamín fannst í blóðsýni hans í annað sinn á tæplega ári. 10. október 2015 16:00 Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00 Lyfjaráð staðfestir að Þorvaldur féll á lyfjaprófi Ákæra send til dómstóls ÍSÍ vegna verðlaunaknapans Þorvaldar Árna Þorvaldssonar sem féll í annað sinn á rúmu ári. 6. júlí 2015 12:27 Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Sjá meira
Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00
Þorvaldur dæmdur í 4 ára bann Þorvaldur Árni Þorvaldsson, einn fremsti knapi landsins, var í gær dæmdur í 4 ára bann eftir að amfetamín fannst í blóðsýni hans í annað sinn á tæplega ári. 10. október 2015 16:00
Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06
Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00
Lyfjaráð staðfestir að Þorvaldur féll á lyfjaprófi Ákæra send til dómstóls ÍSÍ vegna verðlaunaknapans Þorvaldar Árna Þorvaldssonar sem féll í annað sinn á rúmu ári. 6. júlí 2015 12:27
Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14