Fylgi við ríkisstjórnina í frjálsu falli Jakob Bjarnar skrifar 4. maí 2017 14:11 Ekki er hægt að segja að þeir forkólfar ríkisstjórnarinnar, Óttarr, Bjarni og Benedikt, njóti mikilla vinsælda meðal landsmanna. visir/ernir Ekki blæs byrlega fyrir ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar en samkvæmt nýlegri könnun Gallup hefur hún tapað um þremur prósentum fylgis síns frá í síðustu könnun eða frá því fyrir mánuði. Þessi breyting er tölfræðilega marktæk en tæplega 38 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni segjast styðja ríkisstjórnina. Þrjú prósent kann ekki að virðast mikið í hinu stóra samhengi en sú tala segir ekki nema hálfa söguna. Aldrei hefur nokkur stjórn notið eins lítils fylgis við upphaf valdatíma síns og sú sem nú situr. Ekki er af miklu að taka.Skilaðu lyklunum Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar, Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, hóf feril sinn með 41,1 prósenta fylgi ef litið er til kannana Gallups. Fylgið er nú komið niður í 38,5 prósent. Og samkvæmt línuritum er stefnan niður á við.Línurit Gallup sem sýnir fylgi við ríkisstjórnina. Aldrei áður hefur ríkisstjórn tekið við völdum sem nýtur eins lítils fylgis.Í febrúar 2009 tók ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur við stjórnartaumunum, eina hreina vinstri stjórnin sem setið hefur – Samfylking og Vinstri grænir í stjórnarsamstarfi. Sú stjórn naut mikils meðbyrs í fyrstu, 65 prósent aðspurðra sögðu Gallup að þeir styddu þá ríkisstjórn. Þegar hún fór frá kvað við annan tón og þá hafði þeirri ríkisstjórn nánast tekist að slá met í óvinsældum. Fylgið mældist 34 prósent en fór lægst í 28,4 prósent. Fleyg eru orð núverandi forsætisráherra á þingi þá: „Skilaðu lyklunum Jóhanna,“ sagði Bjarni Benediktsson þá stjórnarandstöðuþingmaður.Guð blessi Ísland Hins vegar, ef litið er til seinni tíma stjórnmálasögu, má segja að sjaldan hafi verið eins mikill hugur í landsmönnum og þegar ríkisstjórn Geirs H. Haarde tók við völdum, Sjálfstæðisflokkur og Samfylking í eina sæng og 83 prósent landsmanna, eða hlutfall þeirra sem afstöðu tóku í júní á því herrans ári 2007 og Gallup spurði, var ákaflega ánægður með það. En, þær björtu vonir breyttust í martröð. Óveðursskýin voru að hrannast upp; hrun, búsáhaldabylting, „Guð blessi Íslands“ og stjórnin hrökklaðist frá. Hún mældist þá með 26 prósenta fylgi. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Sjá meira
Ekki blæs byrlega fyrir ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar en samkvæmt nýlegri könnun Gallup hefur hún tapað um þremur prósentum fylgis síns frá í síðustu könnun eða frá því fyrir mánuði. Þessi breyting er tölfræðilega marktæk en tæplega 38 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni segjast styðja ríkisstjórnina. Þrjú prósent kann ekki að virðast mikið í hinu stóra samhengi en sú tala segir ekki nema hálfa söguna. Aldrei hefur nokkur stjórn notið eins lítils fylgis við upphaf valdatíma síns og sú sem nú situr. Ekki er af miklu að taka.Skilaðu lyklunum Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar, Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, hóf feril sinn með 41,1 prósenta fylgi ef litið er til kannana Gallups. Fylgið er nú komið niður í 38,5 prósent. Og samkvæmt línuritum er stefnan niður á við.Línurit Gallup sem sýnir fylgi við ríkisstjórnina. Aldrei áður hefur ríkisstjórn tekið við völdum sem nýtur eins lítils fylgis.Í febrúar 2009 tók ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur við stjórnartaumunum, eina hreina vinstri stjórnin sem setið hefur – Samfylking og Vinstri grænir í stjórnarsamstarfi. Sú stjórn naut mikils meðbyrs í fyrstu, 65 prósent aðspurðra sögðu Gallup að þeir styddu þá ríkisstjórn. Þegar hún fór frá kvað við annan tón og þá hafði þeirri ríkisstjórn nánast tekist að slá met í óvinsældum. Fylgið mældist 34 prósent en fór lægst í 28,4 prósent. Fleyg eru orð núverandi forsætisráherra á þingi þá: „Skilaðu lyklunum Jóhanna,“ sagði Bjarni Benediktsson þá stjórnarandstöðuþingmaður.Guð blessi Ísland Hins vegar, ef litið er til seinni tíma stjórnmálasögu, má segja að sjaldan hafi verið eins mikill hugur í landsmönnum og þegar ríkisstjórn Geirs H. Haarde tók við völdum, Sjálfstæðisflokkur og Samfylking í eina sæng og 83 prósent landsmanna, eða hlutfall þeirra sem afstöðu tóku í júní á því herrans ári 2007 og Gallup spurði, var ákaflega ánægður með það. En, þær björtu vonir breyttust í martröð. Óveðursskýin voru að hrannast upp; hrun, búsáhaldabylting, „Guð blessi Íslands“ og stjórnin hrökklaðist frá. Hún mældist þá með 26 prósenta fylgi.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Sjá meira