Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2017 10:00 Mayweather ræðir við Dwight Howard, leikmann Atlanta Hawks. vísir/getty Fyrrum boxarann Floyd Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA-deildinni. Mayweather birti mynd af sér með Los Angeles Lakers-goðsögninni Magic Johnson á Instagram og skrifaði við hana að það væri kominn tími fyrir hann að festa kaup á liði í NBA. Maywaether er reglulegur gestur á leikjum Los Angeles Clippers í Staples Center en liðið er í eigu Steves Ballmer, fyrrum framkvæmdastjóra Microsoft. Mayweather veit greinilega eitthvað um körfubolta en á dögunum birti hann mynd af sér með meira en 300.000 dollara í reiðufé sem hann fékk fyrir að veðja á Isiah Thomas og Boston Celtics í úrslitakeppninni sem nú stendur yfir. Mayweather lagði hanskana á hilluna árið 2015 eftir frábæran feril. Mayweather vann alla 49 bardaga sína á ferlinum. Undanfarin misseri hefur verið talað um lítið annað en möguleikann á bardaga Mayweathers og Conors McGregor. Enn hefur ekkert verið staðfest með bardagann. Just had a great meeting with @magicjohnson. It's about time for me to buy an NBA team. if you're ready to sell your NBA team, please get in touch with me. #TMT #Michigan #LivingLegends #Businessmen A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on May 4, 2017 at 8:20am PDT NBA Tengdar fréttir Mayweather eldri: Ég er 64 ára og mun berja Conor í spað Mikið hefur verið rætt og ritað um mögulegan bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor. 2. maí 2017 23:30 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Fyrrum boxarann Floyd Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA-deildinni. Mayweather birti mynd af sér með Los Angeles Lakers-goðsögninni Magic Johnson á Instagram og skrifaði við hana að það væri kominn tími fyrir hann að festa kaup á liði í NBA. Maywaether er reglulegur gestur á leikjum Los Angeles Clippers í Staples Center en liðið er í eigu Steves Ballmer, fyrrum framkvæmdastjóra Microsoft. Mayweather veit greinilega eitthvað um körfubolta en á dögunum birti hann mynd af sér með meira en 300.000 dollara í reiðufé sem hann fékk fyrir að veðja á Isiah Thomas og Boston Celtics í úrslitakeppninni sem nú stendur yfir. Mayweather lagði hanskana á hilluna árið 2015 eftir frábæran feril. Mayweather vann alla 49 bardaga sína á ferlinum. Undanfarin misseri hefur verið talað um lítið annað en möguleikann á bardaga Mayweathers og Conors McGregor. Enn hefur ekkert verið staðfest með bardagann. Just had a great meeting with @magicjohnson. It's about time for me to buy an NBA team. if you're ready to sell your NBA team, please get in touch with me. #TMT #Michigan #LivingLegends #Businessmen A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on May 4, 2017 at 8:20am PDT
NBA Tengdar fréttir Mayweather eldri: Ég er 64 ára og mun berja Conor í spað Mikið hefur verið rætt og ritað um mögulegan bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor. 2. maí 2017 23:30 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Mayweather eldri: Ég er 64 ára og mun berja Conor í spað Mikið hefur verið rætt og ritað um mögulegan bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor. 2. maí 2017 23:30