Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2017 14:45 Everest er 8.848 metra hátt. Vísir/EPA Aldrei hafa fleiri lagt leið sína til Nepals í þeim tilgangi að reyna að komast á tind Everest, hæsta fjalls í heimi, en í ár. Alls hafa nepölsk yfirvöld úthlutað 371 leyfi til útlendinga til að reyna að komast alla leið. Vilborg Arna Gissurardóttir er ein þeirra sem hyggst klífa tindinn og verða þar með fyrsta íslenska konan til að afreka slíkt, en þetta er í þriðja sinn sem hún reynir að komast á toppinn. Sjerpar á fjallinu hafa barist við mikinn vind og snjókomu síðustu daga, sem hefur torveldað allan undirbúning að sögn Gyanendra Shrestha, talsmanns yfirvalda sem staddur er í grunnbúðunum. Verið er að festa og tryggja reipi í um átta þúsund metra hæð á þeim stað áður en haldið er síðasta spölinn á tindinn. Talið er að þeir fyrstu munu reyna við tindinn á sunnudag. Í frétt Washington Post segir að auk þeirra 371 útlendinga sem hafa fengið úthlutað leyfi til að klífa tindinn, eru jafn margir sjerpar sem munu fylgja þeim. Því er ljóst að það gæti orðið mjög margt um manninn og biðraðir myndast. Alls fengu 289 fjallgöngumenn úthlutað leyfi á síðasta ári. Metfjöldi leyfa í ár er rakinn til þess að það voru margir sem sneru aftur í ár eftir að hafa þurft frá að hverfa árið 2014 og 2015. Leiðinni á tindinn var lokað árið 2015 eftir að nítján fórust og 61 slasaðist í snjóflóði sem varð vegna mikils jarðskjálfta í Nepal í maímánuði. Árið 2014 fórst sextán sjerpar í snjóflóði. Everest Fjallamennska Nepal Tengdar fréttir Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett 4. maí 2017 22:52 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fleiri fréttir Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira
Aldrei hafa fleiri lagt leið sína til Nepals í þeim tilgangi að reyna að komast á tind Everest, hæsta fjalls í heimi, en í ár. Alls hafa nepölsk yfirvöld úthlutað 371 leyfi til útlendinga til að reyna að komast alla leið. Vilborg Arna Gissurardóttir er ein þeirra sem hyggst klífa tindinn og verða þar með fyrsta íslenska konan til að afreka slíkt, en þetta er í þriðja sinn sem hún reynir að komast á toppinn. Sjerpar á fjallinu hafa barist við mikinn vind og snjókomu síðustu daga, sem hefur torveldað allan undirbúning að sögn Gyanendra Shrestha, talsmanns yfirvalda sem staddur er í grunnbúðunum. Verið er að festa og tryggja reipi í um átta þúsund metra hæð á þeim stað áður en haldið er síðasta spölinn á tindinn. Talið er að þeir fyrstu munu reyna við tindinn á sunnudag. Í frétt Washington Post segir að auk þeirra 371 útlendinga sem hafa fengið úthlutað leyfi til að klífa tindinn, eru jafn margir sjerpar sem munu fylgja þeim. Því er ljóst að það gæti orðið mjög margt um manninn og biðraðir myndast. Alls fengu 289 fjallgöngumenn úthlutað leyfi á síðasta ári. Metfjöldi leyfa í ár er rakinn til þess að það voru margir sem sneru aftur í ár eftir að hafa þurft frá að hverfa árið 2014 og 2015. Leiðinni á tindinn var lokað árið 2015 eftir að nítján fórust og 61 slasaðist í snjóflóði sem varð vegna mikils jarðskjálfta í Nepal í maímánuði. Árið 2014 fórst sextán sjerpar í snjóflóði.
Everest Fjallamennska Nepal Tengdar fréttir Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett 4. maí 2017 22:52 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fleiri fréttir Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira
Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett 4. maí 2017 22:52