Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Birgir Olgeirsson skrifar 9. maí 2017 20:18 Svala Björgvinsdóttir á sviði í Kænugarði. Vísir/EPA Svala Björgvinsdóttir flutti lag sitt Paper með glæsibrag á fyrra undankvöldi Eurovision í Kænugarði í kvöld. Íslendingar voru iðnir á Twitter undir #12stig en það gerðu áhorfendur í öðrum löndum einnig undir #esc2017 og sjá má nokkur þeirra hér fyrir neðan: Þulur breska ríkisútvarpsins BBC hafði þetta segja um framlag Svölu: #ISL This is probably the sauciest song ever written about paper, to be fair #iceland " #Eurovision #ESC2017— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 9, 2017 Einn sagði leiser-sýningu Svölu hafa verið þrjátíu ára gamla en í Eurovision sé hún kærkomin nýbreytni.Lasers: in real life, of course, this is 30 years old, but in Eurovision it will give your number a contemporary feel. #ESC2017 #Iceland— Vince (@balbinus) May 9, 2017 Þessi grínaðist með að Svala væri enn ein uppgötvunin á framandi lífi í Eurovision.Island. Der 6. Mensch, den die ESA auf dem Mars fand. Noch vor der NASA. Die ersten 5 schickte die Ukraine schon. #ESC2017 #ISL pic.twitter.com/AAiplbNGPR— Diva (@Schwutte) May 9, 2017 Þessi sagði Svölu líkjast söngkonunni úr geimævintýrinu The Fifth Element.Is that the Diva from Fifth Element? #Eurovision #ESC2017 #Iceland pic.twitter.com/6S06Qd0a1E— (@milanjms) May 9, 2017 Og þessi líkti Svölu við Emmu Frost úr X-Men ofurhetjusögunum frá Marvel.Iceland sent Emma Frost #esc2017— Cate Owen (@NebulaB) May 9, 2017 Þessi vildi meina að Svala hefði lagt geimskipi sínu ólöglega.Famo presto che c'ho Ming parcheggiato fuori co' l'astronave in doppia fila. #escita #esc2017 pic.twitter.com/NnI0Rx0Ts7— Giulia Blasi (@Giulia_B) May 9, 2017 Og þessi sagði Svölu minna sig á söngkonuna Gwen Stefani.Oh look it's Gwen Stefani #Eurovision #esc2017 #ISL— Laura Dixon (@LauraSianDixon) May 9, 2017 Þá voru skór Svölu sagðir minna á eitthvað sem Spice Girls gengu í þegar þær voru upp á sitt besta.Schuhe wie in den besten Zeiten der Spice Girls! #ISL #esc2017— Julia Schrenk (@juliaschrenk) May 9, 2017 Þessi sagði sviðshreyfingar Svölu minna sig á myndband hinnar sænsku Robyn við lagið Call Your GirlfriendCoreografia alla Robyn in "Call your girlfriend" #escita #esc2017— Stupido Enrico (@enrico_m90) May 9, 2017 Og auðvitað voru nokkrir sem vildu Svölu áfram og er hér einn þeirra.Iceland are better than being robbed again #Eurovision #svala— sara (@eurovisionwales) May 9, 2017 Þessi virðist ekki hafa skilið inntak textans.You make make me feel like paper???... #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/5tw0vhRJEe— Joana (@joanalouu) May 9, 2017 Þessari líður örugglega svipað og mörgum Íslendingum í kvöld.FINLAND AND ICELAND WERE ROBBED #Eurovision pic.twitter.com/EoiKSiw7J3— claudia (@galaxiery) May 9, 2017 Þessi er á því að næstu framlög Íslands eigi að vera annað hvort steinn eða skæri, úr því að við erum búin að senda blaðið.Follow up singles by Iceland will be Rock & Scissors. #ISL #Eurovision— Doris (@HanVonWolf) May 9, 2017 Og hér er ein sem eins og svo margir Íslendingar, er ánægð með að Portúgal kæmist áfram, en jafnframt sorgmædd yfir því að Ísland og Finnland sátu eftir.SO HAPPY FOR PORTUGAL but so sad for Iceland and Finland #JusticeForNormaJohn https://t.co/M6sDpDwJDZ— hayley (@hayleyayto) May 9, 2017 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Svala Björgvinsdóttir flutti lag sitt Paper með glæsibrag á fyrra undankvöldi Eurovision í Kænugarði í kvöld. Íslendingar voru iðnir á Twitter undir #12stig en það gerðu áhorfendur í öðrum löndum einnig undir #esc2017 og sjá má nokkur þeirra hér fyrir neðan: Þulur breska ríkisútvarpsins BBC hafði þetta segja um framlag Svölu: #ISL This is probably the sauciest song ever written about paper, to be fair #iceland " #Eurovision #ESC2017— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 9, 2017 Einn sagði leiser-sýningu Svölu hafa verið þrjátíu ára gamla en í Eurovision sé hún kærkomin nýbreytni.Lasers: in real life, of course, this is 30 years old, but in Eurovision it will give your number a contemporary feel. #ESC2017 #Iceland— Vince (@balbinus) May 9, 2017 Þessi grínaðist með að Svala væri enn ein uppgötvunin á framandi lífi í Eurovision.Island. Der 6. Mensch, den die ESA auf dem Mars fand. Noch vor der NASA. Die ersten 5 schickte die Ukraine schon. #ESC2017 #ISL pic.twitter.com/AAiplbNGPR— Diva (@Schwutte) May 9, 2017 Þessi sagði Svölu líkjast söngkonunni úr geimævintýrinu The Fifth Element.Is that the Diva from Fifth Element? #Eurovision #ESC2017 #Iceland pic.twitter.com/6S06Qd0a1E— (@milanjms) May 9, 2017 Og þessi líkti Svölu við Emmu Frost úr X-Men ofurhetjusögunum frá Marvel.Iceland sent Emma Frost #esc2017— Cate Owen (@NebulaB) May 9, 2017 Þessi vildi meina að Svala hefði lagt geimskipi sínu ólöglega.Famo presto che c'ho Ming parcheggiato fuori co' l'astronave in doppia fila. #escita #esc2017 pic.twitter.com/NnI0Rx0Ts7— Giulia Blasi (@Giulia_B) May 9, 2017 Og þessi sagði Svölu minna sig á söngkonuna Gwen Stefani.Oh look it's Gwen Stefani #Eurovision #esc2017 #ISL— Laura Dixon (@LauraSianDixon) May 9, 2017 Þá voru skór Svölu sagðir minna á eitthvað sem Spice Girls gengu í þegar þær voru upp á sitt besta.Schuhe wie in den besten Zeiten der Spice Girls! #ISL #esc2017— Julia Schrenk (@juliaschrenk) May 9, 2017 Þessi sagði sviðshreyfingar Svölu minna sig á myndband hinnar sænsku Robyn við lagið Call Your GirlfriendCoreografia alla Robyn in "Call your girlfriend" #escita #esc2017— Stupido Enrico (@enrico_m90) May 9, 2017 Og auðvitað voru nokkrir sem vildu Svölu áfram og er hér einn þeirra.Iceland are better than being robbed again #Eurovision #svala— sara (@eurovisionwales) May 9, 2017 Þessi virðist ekki hafa skilið inntak textans.You make make me feel like paper???... #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/5tw0vhRJEe— Joana (@joanalouu) May 9, 2017 Þessari líður örugglega svipað og mörgum Íslendingum í kvöld.FINLAND AND ICELAND WERE ROBBED #Eurovision pic.twitter.com/EoiKSiw7J3— claudia (@galaxiery) May 9, 2017 Þessi er á því að næstu framlög Íslands eigi að vera annað hvort steinn eða skæri, úr því að við erum búin að senda blaðið.Follow up singles by Iceland will be Rock & Scissors. #ISL #Eurovision— Doris (@HanVonWolf) May 9, 2017 Og hér er ein sem eins og svo margir Íslendingar, er ánægð með að Portúgal kæmist áfram, en jafnframt sorgmædd yfir því að Ísland og Finnland sátu eftir.SO HAPPY FOR PORTUGAL but so sad for Iceland and Finland #JusticeForNormaJohn https://t.co/M6sDpDwJDZ— hayley (@hayleyayto) May 9, 2017
Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“