Ætla að gefa Kúrdum vopn þvert á vilja Tyrkja Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2017 21:46 Ekki kemur til greina að færa SDF stórskotalið og loftvarnarvopn, eins og þeir hafa beðið um. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur samþykkt sendingu vopna til sýrlenskra Kúrda (YPG) og bandamanna þeirra úr röðum sýrlenskra araba. Tyrkir hafa alfarið lýst sig á móti slíkum vopnasendingum en þeir telja YPG vera hryðjuverkasamtök. Vopnin verða notuð til þess að taka borgina Raqqa úr höndum vígamanna Íslamska ríkisins.YPG hefur náð miklum árangri gegn ISIS í norðurhluta Sýrlands. Undanfarna mánuði hafa Kúrdar, með aðstoð Bandaríkjanna, undirbúið sóknina gegn Raqqa og er borgin nú nánast umkringd. Yfirvöld í Tyrklandi segja YPG vera systursamtök Verkamannaflokks Kúrda í Tyrklandi (PKK) og hafa Bandaríkin sent hermenn að landamærum Tyrklands og Sýrlands til að koma í veg fyrir átök á milli tyrkneska hersins og Kúrda. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna ekki gefið út hvernig vopn um er að ræða. Heimildarmenn AP segja hins vegar að sprengjuvörpur, vélbyssur, skotfæri og brynvarðir bílar komi til greina. Ekki komi til greina að færa SDF stórskotalið og loftvarnarvopn, eins og þeir hafa beðið um.Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fundaði með tyrkneskum embættismanni í Danmörku í dag. Hann sagðist bjartsýnn á samband Bandaríkjanna og Tyrklands, en ekki kom fram í máli hans hvort að vopnasendingarnar hefðu verið ræddar á fundinum, samkvæmt AFP. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Búast við frekari stuðningi Bandaríkjanna gegn ISIS Sýrlenskir Kúrdar segjast tilbúnir til að verjast gegn Tyrkjum. 15. febrúar 2017 21:49 Gagnrýna Tyrki fyrir árásir á Kúrda „Þeir hafa fært miklar fórnir í baráttunni gegn ISIS.“ 26. apríl 2017 18:10 Bandaríkin fjölga hermönnum í Sýrlandi ISIS-liðar eru á hælunum og undir miklu álag víða. 9. mars 2017 12:30 Vilja fjölga hermönnum enn frekar í Sýrlandi Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum undirbúa að senda þúsund hermenn til Sýrlands til að styðja árásina á Raqqa. 15. mars 2017 18:45 Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57 Hefja sóknina að Raqqa í næsta mánuði Íslamska ríkið hefur þurft að gefa undan víða á undanförnum mánuðum, en þrjú mismunandi bandalög berjast gegn þeim í Sýrlandi og í Írak. 26. mars 2017 16:01 Mæta fordómum ættingja fyrir að berjast gegn ISIS Um þúsund arabískar konur hafa gengið til liðs við bandalag Kúrda og Araba gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. 10. febrúar 2017 16:15 Höfuðvígi ISIS er nærri því umkringt Sveitir, studdar af Bandaríkjunum, hafa lokað síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa. 6. mars 2017 17:03 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur samþykkt sendingu vopna til sýrlenskra Kúrda (YPG) og bandamanna þeirra úr röðum sýrlenskra araba. Tyrkir hafa alfarið lýst sig á móti slíkum vopnasendingum en þeir telja YPG vera hryðjuverkasamtök. Vopnin verða notuð til þess að taka borgina Raqqa úr höndum vígamanna Íslamska ríkisins.YPG hefur náð miklum árangri gegn ISIS í norðurhluta Sýrlands. Undanfarna mánuði hafa Kúrdar, með aðstoð Bandaríkjanna, undirbúið sóknina gegn Raqqa og er borgin nú nánast umkringd. Yfirvöld í Tyrklandi segja YPG vera systursamtök Verkamannaflokks Kúrda í Tyrklandi (PKK) og hafa Bandaríkin sent hermenn að landamærum Tyrklands og Sýrlands til að koma í veg fyrir átök á milli tyrkneska hersins og Kúrda. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna ekki gefið út hvernig vopn um er að ræða. Heimildarmenn AP segja hins vegar að sprengjuvörpur, vélbyssur, skotfæri og brynvarðir bílar komi til greina. Ekki komi til greina að færa SDF stórskotalið og loftvarnarvopn, eins og þeir hafa beðið um.Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fundaði með tyrkneskum embættismanni í Danmörku í dag. Hann sagðist bjartsýnn á samband Bandaríkjanna og Tyrklands, en ekki kom fram í máli hans hvort að vopnasendingarnar hefðu verið ræddar á fundinum, samkvæmt AFP.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Búast við frekari stuðningi Bandaríkjanna gegn ISIS Sýrlenskir Kúrdar segjast tilbúnir til að verjast gegn Tyrkjum. 15. febrúar 2017 21:49 Gagnrýna Tyrki fyrir árásir á Kúrda „Þeir hafa fært miklar fórnir í baráttunni gegn ISIS.“ 26. apríl 2017 18:10 Bandaríkin fjölga hermönnum í Sýrlandi ISIS-liðar eru á hælunum og undir miklu álag víða. 9. mars 2017 12:30 Vilja fjölga hermönnum enn frekar í Sýrlandi Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum undirbúa að senda þúsund hermenn til Sýrlands til að styðja árásina á Raqqa. 15. mars 2017 18:45 Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57 Hefja sóknina að Raqqa í næsta mánuði Íslamska ríkið hefur þurft að gefa undan víða á undanförnum mánuðum, en þrjú mismunandi bandalög berjast gegn þeim í Sýrlandi og í Írak. 26. mars 2017 16:01 Mæta fordómum ættingja fyrir að berjast gegn ISIS Um þúsund arabískar konur hafa gengið til liðs við bandalag Kúrda og Araba gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. 10. febrúar 2017 16:15 Höfuðvígi ISIS er nærri því umkringt Sveitir, studdar af Bandaríkjunum, hafa lokað síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa. 6. mars 2017 17:03 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira
Búast við frekari stuðningi Bandaríkjanna gegn ISIS Sýrlenskir Kúrdar segjast tilbúnir til að verjast gegn Tyrkjum. 15. febrúar 2017 21:49
Gagnrýna Tyrki fyrir árásir á Kúrda „Þeir hafa fært miklar fórnir í baráttunni gegn ISIS.“ 26. apríl 2017 18:10
Bandaríkin fjölga hermönnum í Sýrlandi ISIS-liðar eru á hælunum og undir miklu álag víða. 9. mars 2017 12:30
Vilja fjölga hermönnum enn frekar í Sýrlandi Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum undirbúa að senda þúsund hermenn til Sýrlands til að styðja árásina á Raqqa. 15. mars 2017 18:45
Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57
Hefja sóknina að Raqqa í næsta mánuði Íslamska ríkið hefur þurft að gefa undan víða á undanförnum mánuðum, en þrjú mismunandi bandalög berjast gegn þeim í Sýrlandi og í Írak. 26. mars 2017 16:01
Mæta fordómum ættingja fyrir að berjast gegn ISIS Um þúsund arabískar konur hafa gengið til liðs við bandalag Kúrda og Araba gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. 10. febrúar 2017 16:15
Höfuðvígi ISIS er nærri því umkringt Sveitir, studdar af Bandaríkjunum, hafa lokað síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa. 6. mars 2017 17:03