Rannsaka greiðslur erlendra aðila til Flynn Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2017 18:03 Michael Flynn, fyrrverandi hershöfðingi og þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa hafið rannsókn gegn Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna. Rannsaka á hvort að Flynn hafi tekið við greiðslu erlendum aðilum með ólöglegum hætti. Hann er undir mikilli pressu vegna tengsla sinna við embættismenn í Rússlandi.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni snýr málið að því að Flynn er talinn hafa mögulega brotið lögin með því að hafa ekki beðið um og fengið leyfi til að taka við greiðslum meðal annars fyrir ferð til Rússlands árið 2015. Þrátt fyrir það mun Flynn hafa verið varaður við slíkum greiðslum og að leyfi þyrfti fyrir þeim árið 2014, þegar hann hætti að starfa hjá hernum. Flynn tók við tugum þúsunda dala frá sjónvarpsstöðinni RT, sem er í eigu rússneska ríkisins, og tyrknesks fyrirtækis sem tengist stjórnvöldum, samkvæmt AP fréttaveitunni. Um var að ræða afmælisveislu RT þar sem Flynn sat við hlið Vladimir Putin, forseta Rússlands. Hann mun hafa fengið minnst 33.750 dali fyrir að mæta í veisluna. Flynn sagði af sér þann 13. febrúar eftir að hann hafði ekki sagt rétt frá samskiptum sínum við Sergei Kislyak, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum, áður en Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Donald Trump Tengdar fréttir Ráðgjafi Trump ræddi við Tyrki um að koma Gulen til Tyrklands Fethulla Gulen er sakaður um að hafa skipulagt valdaránstilraunina í gegn Erdogan. 25. mars 2017 11:30 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Talsmaður Pútín segir móðursýki bandarískra fjölmiðla eyðileggja samskipti ríkjanna Dimitry Peskov, talsmaður Pútín, Rússlandsforseta, segir að ekkert sé til í þeim staðhæfingum bandarískra stjórnvalda, að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 6. mars 2017 23:30 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2. apríl 2017 10:11 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa hafið rannsókn gegn Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna. Rannsaka á hvort að Flynn hafi tekið við greiðslu erlendum aðilum með ólöglegum hætti. Hann er undir mikilli pressu vegna tengsla sinna við embættismenn í Rússlandi.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni snýr málið að því að Flynn er talinn hafa mögulega brotið lögin með því að hafa ekki beðið um og fengið leyfi til að taka við greiðslum meðal annars fyrir ferð til Rússlands árið 2015. Þrátt fyrir það mun Flynn hafa verið varaður við slíkum greiðslum og að leyfi þyrfti fyrir þeim árið 2014, þegar hann hætti að starfa hjá hernum. Flynn tók við tugum þúsunda dala frá sjónvarpsstöðinni RT, sem er í eigu rússneska ríkisins, og tyrknesks fyrirtækis sem tengist stjórnvöldum, samkvæmt AP fréttaveitunni. Um var að ræða afmælisveislu RT þar sem Flynn sat við hlið Vladimir Putin, forseta Rússlands. Hann mun hafa fengið minnst 33.750 dali fyrir að mæta í veisluna. Flynn sagði af sér þann 13. febrúar eftir að hann hafði ekki sagt rétt frá samskiptum sínum við Sergei Kislyak, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum, áður en Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna.
Donald Trump Tengdar fréttir Ráðgjafi Trump ræddi við Tyrki um að koma Gulen til Tyrklands Fethulla Gulen er sakaður um að hafa skipulagt valdaránstilraunina í gegn Erdogan. 25. mars 2017 11:30 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Talsmaður Pútín segir móðursýki bandarískra fjölmiðla eyðileggja samskipti ríkjanna Dimitry Peskov, talsmaður Pútín, Rússlandsforseta, segir að ekkert sé til í þeim staðhæfingum bandarískra stjórnvalda, að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 6. mars 2017 23:30 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2. apríl 2017 10:11 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Ráðgjafi Trump ræddi við Tyrki um að koma Gulen til Tyrklands Fethulla Gulen er sakaður um að hafa skipulagt valdaránstilraunina í gegn Erdogan. 25. mars 2017 11:30
Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30
Talsmaður Pútín segir móðursýki bandarískra fjölmiðla eyðileggja samskipti ríkjanna Dimitry Peskov, talsmaður Pútín, Rússlandsforseta, segir að ekkert sé til í þeim staðhæfingum bandarískra stjórnvalda, að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 6. mars 2017 23:30
Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13
Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2. apríl 2017 10:11