Öllum Kiwi-verslunum lokað í Danmörku Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2017 10:41 Fyrsta Kiwi-verslunin opnaði fyrir níu árum eða árið 2008. Wikipedia Öllum lágvöruverðsverslunum Kiwi verður lokað í Danmörku eftir margra ára hallarekstur. Frá þessu var greint í morgun en keðjan hefur rekið 103 verslanir í Danmörku. Frá þessu segir í frétt DR, en fyrsta Kiwi-verslunin opnaði fyrir níu árum eða árið 2008. Per Thau, framkvæmdastjóri móðurfélagsins Dagrofa, segir að samkeppnin hafi reynst keðjunni erfið. Hafi verið tekin ákvörðun um að loka verslununum þar sem stjórn Dagrofa hafi ekki séð fram á að geta snúið við rekstrinum. Um þrjátíu af 103 Kiwi-verslunum verður breytt í Meny eða Spar verslunum sem einnig eru í eigu Dagrofa. Lokun verslananna hefur áhrif á um 2.400 starfsmenn, en um þriðjungi starfsmanna verður boðið að starfa áfram í Meny- eða Sparverslunum. Mest lesið Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Öllum lágvöruverðsverslunum Kiwi verður lokað í Danmörku eftir margra ára hallarekstur. Frá þessu var greint í morgun en keðjan hefur rekið 103 verslanir í Danmörku. Frá þessu segir í frétt DR, en fyrsta Kiwi-verslunin opnaði fyrir níu árum eða árið 2008. Per Thau, framkvæmdastjóri móðurfélagsins Dagrofa, segir að samkeppnin hafi reynst keðjunni erfið. Hafi verið tekin ákvörðun um að loka verslununum þar sem stjórn Dagrofa hafi ekki séð fram á að geta snúið við rekstrinum. Um þrjátíu af 103 Kiwi-verslunum verður breytt í Meny eða Spar verslunum sem einnig eru í eigu Dagrofa. Lokun verslananna hefur áhrif á um 2.400 starfsmenn, en um þriðjungi starfsmanna verður boðið að starfa áfram í Meny- eða Sparverslunum.
Mest lesið Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira