„Okkur fannst tilvalið að fara á barnaspítalan og gefa krökkunum sem eru inniliggjandi páskaegg, sem við gerðum svo og vakti það mikla lukku,“ segir Ari Jóhannes Hauksson, slökkviliðsmaður.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á svæðinu og náði þessum skemmtilegu myndum af uppákomunni.



