Torres: Engin ástæða fyrir Griezmann að fara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2017 06:00 Torres og Griezmann fagna marki þess síðarnefnda gegn Leicester í fyrradag. vísir/getty Fernando Torres hvetur Antoine Griezmann til að halda kyrru fyrir hjá Atlético Madrid. Griezmann hefur verið þrálátlega orðaður við Manchester United á undanförnum mánuðum. Torres segir að Frakkinn eigi ekki að fara neitt því hann sé á besta mögulega staðnum til að ná markmiðum sínum. „Hvar getur hann haft það betra en hjá Atlético? Vonandi verður hann áfram hjá okkur,“ sagði Torres um liðsfélaga sinn. „Þú getur farið til margra félaga en þau geta ekki boðið það sama og Atlético núna; að berjast á toppnum í spænsku deildinni og Meistaradeild Evrópu. Það er engin ástæða til að fara.“ Torres var í svipaðri stöðu þegar hann ákvað að fara frá Liverpool til Chelsea í janúar 2011. „Talandi um Griezmann, þá var ég í þessari stöðu þegar ég vildi verða sá besti og fara til félags sem gæti hjálpað mér að ná þeim markmiðum,“ sagði Torres. „Staðan varð aðeins öðruvísi hjá mér þegar Rafa Benítez, Javier Mascherano og Xabi Alonso fóru allir og loforð eigendanna stóðust ekki. Ég hafði allt hjá Liverpool en svo seldu þeir bestu leikmennina og knattspyrnustjórinn fór. Við vorum ekki að búa til sigurlið. Það var raunveruleikinn. Staðan breyttist mikið á hálfu ári.“ Griezmann skoraði eina mark leiksins þegar Atlético bar sigurorð af Leicester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrradag. Hann hefur alls skorað 24 mörk í vetur. Spænski boltinn Tengdar fréttir Griezmann bjargaði stiginu Real Madrid og Atletico Madrid gerði 1-1 jafntefli í borgarslagnum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu. 8. apríl 2017 16:21 Umdeild vítaspyrna réði úrslitum á Vicenté Calderón | Sjáðu markið Mark Antoines Griezmann úr vítaspyrnu réði úrslitum í fyrri leik Atlético Madrid og Leicester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. apríl 2017 20:34 Griezmann þreyttur á tali um framtíð sína Franski framherjinn Antoine Griezmann segist vera búinn að fá nóg af endalausri umræðu í fjölmiðlum um hvar hann spili fótbolta næsta vetur. 7. apríl 2017 11:00 Mest lesið Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Lewandowski tryggði Barcelona sigur Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Fernando Torres hvetur Antoine Griezmann til að halda kyrru fyrir hjá Atlético Madrid. Griezmann hefur verið þrálátlega orðaður við Manchester United á undanförnum mánuðum. Torres segir að Frakkinn eigi ekki að fara neitt því hann sé á besta mögulega staðnum til að ná markmiðum sínum. „Hvar getur hann haft það betra en hjá Atlético? Vonandi verður hann áfram hjá okkur,“ sagði Torres um liðsfélaga sinn. „Þú getur farið til margra félaga en þau geta ekki boðið það sama og Atlético núna; að berjast á toppnum í spænsku deildinni og Meistaradeild Evrópu. Það er engin ástæða til að fara.“ Torres var í svipaðri stöðu þegar hann ákvað að fara frá Liverpool til Chelsea í janúar 2011. „Talandi um Griezmann, þá var ég í þessari stöðu þegar ég vildi verða sá besti og fara til félags sem gæti hjálpað mér að ná þeim markmiðum,“ sagði Torres. „Staðan varð aðeins öðruvísi hjá mér þegar Rafa Benítez, Javier Mascherano og Xabi Alonso fóru allir og loforð eigendanna stóðust ekki. Ég hafði allt hjá Liverpool en svo seldu þeir bestu leikmennina og knattspyrnustjórinn fór. Við vorum ekki að búa til sigurlið. Það var raunveruleikinn. Staðan breyttist mikið á hálfu ári.“ Griezmann skoraði eina mark leiksins þegar Atlético bar sigurorð af Leicester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrradag. Hann hefur alls skorað 24 mörk í vetur.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Griezmann bjargaði stiginu Real Madrid og Atletico Madrid gerði 1-1 jafntefli í borgarslagnum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu. 8. apríl 2017 16:21 Umdeild vítaspyrna réði úrslitum á Vicenté Calderón | Sjáðu markið Mark Antoines Griezmann úr vítaspyrnu réði úrslitum í fyrri leik Atlético Madrid og Leicester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. apríl 2017 20:34 Griezmann þreyttur á tali um framtíð sína Franski framherjinn Antoine Griezmann segist vera búinn að fá nóg af endalausri umræðu í fjölmiðlum um hvar hann spili fótbolta næsta vetur. 7. apríl 2017 11:00 Mest lesið Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Lewandowski tryggði Barcelona sigur Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Griezmann bjargaði stiginu Real Madrid og Atletico Madrid gerði 1-1 jafntefli í borgarslagnum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu. 8. apríl 2017 16:21
Umdeild vítaspyrna réði úrslitum á Vicenté Calderón | Sjáðu markið Mark Antoines Griezmann úr vítaspyrnu réði úrslitum í fyrri leik Atlético Madrid og Leicester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. apríl 2017 20:34
Griezmann þreyttur á tali um framtíð sína Franski framherjinn Antoine Griezmann segist vera búinn að fá nóg af endalausri umræðu í fjölmiðlum um hvar hann spili fótbolta næsta vetur. 7. apríl 2017 11:00