Umhverfisstofnun fyrirskipar lokun á kísilveri United Silicon Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 19. apríl 2017 13:30 Fjöldi kvartana bárust Umhverfisstofnun fyrir páska vegna kísilversins. Mynd/Eyþór Umhverfisstofnun hefur fyrirskipað að stöðva skuli starfsemi kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Þetta kemur fram í bréfi sem stofnunin sendi forsvarsmönnum fyrirtækisins í gær. United Silicon hefur til föstudags til að andmæla lokun Umhverfisstofnunar. „Bréfið sem var sent í gær kveður á um stöðvun starfsemi verksmiðjunnar,“ segir Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun. „Í ljósi þessara nýju upplýsinga sem gefa til kynna að það sé mikil óstöðugleiki í [ljósbogaofninum] framkalli það líka lyktaráhrif og að fólk sé að finna fyrir óþægindum.“ Starfsemi versmiðjunnar hefur þegar verið stöðvuð vegna brunans sem kom upp í verksmiðjunni aðfaranótt þriðjudags.Sjá: „Eldur á þremur hæðum í kísilveri United Silicon í Helguvík“„Stöðvunin miðast þá við það að ekki verði ræst á ný nema í samráði við Umhverfisstofnun,“ segir Sigrún. Þá gerir hún ráð fyrir því að halda þurfi áfram greiningarvinnu á svæðinu og í því skyni gæti þurft að endurræsa ofninn til að halda greiningarvinnu áfram en það yrði ekki gert án kynningar. Í bréfi Umhverfisstofnunar til United Silicon fyrir páska kom einnig fram kvörtunum íbúa hafði dagana fyrir páska fjölgað mjög. Segir að þann 11. apríl hafi borist fjölmargar kvartanir en í kvörtunum er lýst afgerandi ólykt. Á tveimur dögum bárust rúmlega 80 kvartanir eða ábendingar. United Silicon Tengdar fréttir „Skylda mín að standa með almenningi en ekki erlendum stórfyrirtækjum“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, vill að Kísilverksmiðju United Silicon verði lokað tímabundið. 18. apríl 2017 13:30 Stærsti eigandi United Silicon farinn úr stjórn kísilversins Magnús Garðarsson, stærsti eigandi United Silicon í Helguvík, er hættur í stjórn kísilversins. Lögmaðurinn Auðun Helgason sem átti þar einnig sæti fyrir hönd Magnúsar og meðfjárfesta hans, er einnig farinn út. 19. apríl 2017 08:30 Skella átti í lás hjá United Silicon fyrir páska Umhverfisstofnun tilkynnti United Silicon bréflega fyrir páska að ekki yrði komist hjá því að stöðva starfsemi verksmiðju fyrirtækisins í Helguvík. 19. apríl 2017 05:00 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur fyrirskipað að stöðva skuli starfsemi kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Þetta kemur fram í bréfi sem stofnunin sendi forsvarsmönnum fyrirtækisins í gær. United Silicon hefur til föstudags til að andmæla lokun Umhverfisstofnunar. „Bréfið sem var sent í gær kveður á um stöðvun starfsemi verksmiðjunnar,“ segir Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun. „Í ljósi þessara nýju upplýsinga sem gefa til kynna að það sé mikil óstöðugleiki í [ljósbogaofninum] framkalli það líka lyktaráhrif og að fólk sé að finna fyrir óþægindum.“ Starfsemi versmiðjunnar hefur þegar verið stöðvuð vegna brunans sem kom upp í verksmiðjunni aðfaranótt þriðjudags.Sjá: „Eldur á þremur hæðum í kísilveri United Silicon í Helguvík“„Stöðvunin miðast þá við það að ekki verði ræst á ný nema í samráði við Umhverfisstofnun,“ segir Sigrún. Þá gerir hún ráð fyrir því að halda þurfi áfram greiningarvinnu á svæðinu og í því skyni gæti þurft að endurræsa ofninn til að halda greiningarvinnu áfram en það yrði ekki gert án kynningar. Í bréfi Umhverfisstofnunar til United Silicon fyrir páska kom einnig fram kvörtunum íbúa hafði dagana fyrir páska fjölgað mjög. Segir að þann 11. apríl hafi borist fjölmargar kvartanir en í kvörtunum er lýst afgerandi ólykt. Á tveimur dögum bárust rúmlega 80 kvartanir eða ábendingar.
United Silicon Tengdar fréttir „Skylda mín að standa með almenningi en ekki erlendum stórfyrirtækjum“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, vill að Kísilverksmiðju United Silicon verði lokað tímabundið. 18. apríl 2017 13:30 Stærsti eigandi United Silicon farinn úr stjórn kísilversins Magnús Garðarsson, stærsti eigandi United Silicon í Helguvík, er hættur í stjórn kísilversins. Lögmaðurinn Auðun Helgason sem átti þar einnig sæti fyrir hönd Magnúsar og meðfjárfesta hans, er einnig farinn út. 19. apríl 2017 08:30 Skella átti í lás hjá United Silicon fyrir páska Umhverfisstofnun tilkynnti United Silicon bréflega fyrir páska að ekki yrði komist hjá því að stöðva starfsemi verksmiðju fyrirtækisins í Helguvík. 19. apríl 2017 05:00 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
„Skylda mín að standa með almenningi en ekki erlendum stórfyrirtækjum“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, vill að Kísilverksmiðju United Silicon verði lokað tímabundið. 18. apríl 2017 13:30
Stærsti eigandi United Silicon farinn úr stjórn kísilversins Magnús Garðarsson, stærsti eigandi United Silicon í Helguvík, er hættur í stjórn kísilversins. Lögmaðurinn Auðun Helgason sem átti þar einnig sæti fyrir hönd Magnúsar og meðfjárfesta hans, er einnig farinn út. 19. apríl 2017 08:30
Skella átti í lás hjá United Silicon fyrir páska Umhverfisstofnun tilkynnti United Silicon bréflega fyrir páska að ekki yrði komist hjá því að stöðva starfsemi verksmiðju fyrirtækisins í Helguvík. 19. apríl 2017 05:00