Stefán Karl sektaður meðan hann skrapp í geislameðferð Jakob Bjarnar skrifar 3. apríl 2017 12:11 Stefán er ósáttur við dugnaðarforka í stöðumælavarðastétt: Ég keyrði fjóra hringi um sjúkrahúsið og ekkert stæði var laust nema þetta, hálfur upp á eyju en ekki fyrir nokkrum manni. Stefán Karl Stefánsson leikari, sem hefur verið að berjast við mein, segir farir sínar ekki sléttar eftir að hafa farið í sína hefðbundnu meðferð. „Fór í geislameðferð í morgun, eins og ég geri daglega, gleymdi símanum og var ekki með veskið svo ég hljóp bara inn enda tekur þetta um 20 mín. Ég passa þetta alltaf og hef gert frá upphafi. Kom út og þar biðu mín 10.000kr sekt. Minna má það ekki vera!“ skrifar Stefán Karl á Facebooksíðu sína. Mikil gremja hefur brotist út á Facebooksíðu leikarans vinsæla en svo virðist sem háar sektargreiðslur Bifreiðasjóðs gangi fram af mörgum, þó löghlýðnir megi teljast. Stefán sjálfur bendir á ófremdarástand í bílastæðamálum borgarinnar, sem ekkert virðast batna þó menn greiði stöðugt meira í Bílastæðasjóð Reykjavíkurborgar: „Það er ekki hægt að leggja fyrir utan LSH nema hálfur upp á stétt eða utan í umferðaeyjur, öll stæðin eru upptekin. Ég keyrði fjóra hringi um sjúkrahúsið og ekkert stæði var laust nema þetta, hálfur upp á eyju en ekki fyrir nokkrum manni.“ Fólk virðist því nauðbeygt til að brjóta reglur, fáir komast hjá því og þannig má segja að myndist veiðileyfi á borgara sem duglegir stöðumælaverðir nýta sér. Bílastæðasjóður var samkvæmt ársreikningi Reykjavíkurborgar fyrir árið 2015 með rúmlega milljarð í tekjur. Gjöld voru um 780 milljónir þannig að hagnaður af starfseminni það árið voru tæpar 240 milljónir.Uppfært 14:40Stefán Karl hefur nú tekið færslu sína út og greinir frá því á Facebooksíðu sinni, hvers vegna:„Ég tók færsluna mína um stöðumælasektina út þar sem ég hef ekki áhuga á að verða að frétt hjá veftímaritum landsins og lesa mis ömurleg komment frá einstaklingum sem gera lítið annað en að svívirða mig og kalla illum nöfnum.“ Tengdar fréttir Barist um bílastæði í Fossvogi: Sektir á fólk í neyð felldar niður Bílaplanið við Landspítalann í Fossvogi er nánast sprungið. 14. október 2015 13:52 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Stefán Karl útskrifaður af Landspítalanum Stefán Karl Stefánsson leikari útskrifaðist í dag frá deild 13G á Landspítalanum þar sem hann hefur dvalið allt frá því að hann gekkst undir aðgerð þann 4. október síðastliðinn. 19. október 2016 17:17 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira
Stefán Karl Stefánsson leikari, sem hefur verið að berjast við mein, segir farir sínar ekki sléttar eftir að hafa farið í sína hefðbundnu meðferð. „Fór í geislameðferð í morgun, eins og ég geri daglega, gleymdi símanum og var ekki með veskið svo ég hljóp bara inn enda tekur þetta um 20 mín. Ég passa þetta alltaf og hef gert frá upphafi. Kom út og þar biðu mín 10.000kr sekt. Minna má það ekki vera!“ skrifar Stefán Karl á Facebooksíðu sína. Mikil gremja hefur brotist út á Facebooksíðu leikarans vinsæla en svo virðist sem háar sektargreiðslur Bifreiðasjóðs gangi fram af mörgum, þó löghlýðnir megi teljast. Stefán sjálfur bendir á ófremdarástand í bílastæðamálum borgarinnar, sem ekkert virðast batna þó menn greiði stöðugt meira í Bílastæðasjóð Reykjavíkurborgar: „Það er ekki hægt að leggja fyrir utan LSH nema hálfur upp á stétt eða utan í umferðaeyjur, öll stæðin eru upptekin. Ég keyrði fjóra hringi um sjúkrahúsið og ekkert stæði var laust nema þetta, hálfur upp á eyju en ekki fyrir nokkrum manni.“ Fólk virðist því nauðbeygt til að brjóta reglur, fáir komast hjá því og þannig má segja að myndist veiðileyfi á borgara sem duglegir stöðumælaverðir nýta sér. Bílastæðasjóður var samkvæmt ársreikningi Reykjavíkurborgar fyrir árið 2015 með rúmlega milljarð í tekjur. Gjöld voru um 780 milljónir þannig að hagnaður af starfseminni það árið voru tæpar 240 milljónir.Uppfært 14:40Stefán Karl hefur nú tekið færslu sína út og greinir frá því á Facebooksíðu sinni, hvers vegna:„Ég tók færsluna mína um stöðumælasektina út þar sem ég hef ekki áhuga á að verða að frétt hjá veftímaritum landsins og lesa mis ömurleg komment frá einstaklingum sem gera lítið annað en að svívirða mig og kalla illum nöfnum.“
Tengdar fréttir Barist um bílastæði í Fossvogi: Sektir á fólk í neyð felldar niður Bílaplanið við Landspítalann í Fossvogi er nánast sprungið. 14. október 2015 13:52 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Stefán Karl útskrifaður af Landspítalanum Stefán Karl Stefánsson leikari útskrifaðist í dag frá deild 13G á Landspítalanum þar sem hann hefur dvalið allt frá því að hann gekkst undir aðgerð þann 4. október síðastliðinn. 19. október 2016 17:17 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira
Barist um bílastæði í Fossvogi: Sektir á fólk í neyð felldar niður Bílaplanið við Landspítalann í Fossvogi er nánast sprungið. 14. október 2015 13:52
Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52
Stefán Karl útskrifaður af Landspítalanum Stefán Karl Stefánsson leikari útskrifaðist í dag frá deild 13G á Landspítalanum þar sem hann hefur dvalið allt frá því að hann gekkst undir aðgerð þann 4. október síðastliðinn. 19. október 2016 17:17