Curry og félagar tóku í nótt annað met af Jordan og Bulls-liðinu fræga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2017 17:45 Steve Kerr sem þjálfari Golden State Warriors í dag og leikmaður Chicago Bulls í gamla daga. Vísir/Samsett/Getty Golden State Warriors vann síðustu nótt sinn 64. leik á tímabilinu í NBA-deildinni og bætti þar sem met sem var í eigu Chicago Bulls-liðsins frá 1995 til 1998. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Golden State tekur met af þessu liði Michael Jordan. Golden State Warriors hefur unnið 204 leiki á síðustu þremur tímabilum en Bulls-liðið vann 203 leiki á fyrrnefndum þremur tímabilum á tíunda áratug síðustu aldar. Steve Kerr tók við liði Warriors fyrir 2014-15 tímabilið og síðan hefur liðið unnið 204 af 242 leikjum sínum eða 84,3 prósent leikjanna. Golden State Warriors liðið tók í fyrra metið af Chicago Bulls yfir flesta sigurleiki á einu tímabili með því að vinna 73 af 82 leikjum sínum. Chicago Bulls vann 72 af 82 leikjum tímabilið 1995-96. Steve Kerr var einmitt leikmaður Chicago Bulls á þessum tíma og spilaði þá 214 af 246 leikjum liðsins en hann kom við sögu í 178 af þessum 203 sigrum. Sigurinn í nótt var tólfti sigurinn í röð hjá Stephen Curry og félögum en Curry hefur spilað frábærlega undanfarnar vikur. Í þessum tólf leikjum er hann með 26,3 stig og 8,0 stoðsendingar að meðaltali þar sem hefur skorað 4,7 þrista í leik og hitti úr 46 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna. Golden State fær fjóra leiki í viðbótar til að bæta metið enn frekar en vinnist þeir allir jafnar Warriors-liðið einnig metið yfir flest sigra á tveimur samliggjandi tímabilum sem er í eigu fyrrnefnds Bulls-liðs. Chicago Bulls vann 141 leik tímabilinu 1995-96 og 1996-97 en Steve Kerr spilaði þá alla.Besta þriggja ára sigurhlutfallið í NBA-deildinni:Golden State Warriors 2014-2017204 sigrar - 38 töp 84,3 prósent sigurhlutfall 2014-15: 67 sigrar - 15 töp 2014-15: 73 sigrar - 9 töp 2014-15: 64 sigrar - 14 töpChicago Bulls 1995-1998203 sigrar - 43 töp 82,5 prósent sigurhlutfall 1995-96: 72 sigrar - 10 töp 1996-97: 69 sigrar - 13 töp 1997-98: 62 sigrar - 20 töpWarriors: 204 wins over last 3 seasons, most in a 3-season span in NBA history (1995-98 Bulls had 203).— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 5, 2017 NBA Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Enski boltinn Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Golden State Warriors vann síðustu nótt sinn 64. leik á tímabilinu í NBA-deildinni og bætti þar sem met sem var í eigu Chicago Bulls-liðsins frá 1995 til 1998. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Golden State tekur met af þessu liði Michael Jordan. Golden State Warriors hefur unnið 204 leiki á síðustu þremur tímabilum en Bulls-liðið vann 203 leiki á fyrrnefndum þremur tímabilum á tíunda áratug síðustu aldar. Steve Kerr tók við liði Warriors fyrir 2014-15 tímabilið og síðan hefur liðið unnið 204 af 242 leikjum sínum eða 84,3 prósent leikjanna. Golden State Warriors liðið tók í fyrra metið af Chicago Bulls yfir flesta sigurleiki á einu tímabili með því að vinna 73 af 82 leikjum sínum. Chicago Bulls vann 72 af 82 leikjum tímabilið 1995-96. Steve Kerr var einmitt leikmaður Chicago Bulls á þessum tíma og spilaði þá 214 af 246 leikjum liðsins en hann kom við sögu í 178 af þessum 203 sigrum. Sigurinn í nótt var tólfti sigurinn í röð hjá Stephen Curry og félögum en Curry hefur spilað frábærlega undanfarnar vikur. Í þessum tólf leikjum er hann með 26,3 stig og 8,0 stoðsendingar að meðaltali þar sem hefur skorað 4,7 þrista í leik og hitti úr 46 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna. Golden State fær fjóra leiki í viðbótar til að bæta metið enn frekar en vinnist þeir allir jafnar Warriors-liðið einnig metið yfir flest sigra á tveimur samliggjandi tímabilum sem er í eigu fyrrnefnds Bulls-liðs. Chicago Bulls vann 141 leik tímabilinu 1995-96 og 1996-97 en Steve Kerr spilaði þá alla.Besta þriggja ára sigurhlutfallið í NBA-deildinni:Golden State Warriors 2014-2017204 sigrar - 38 töp 84,3 prósent sigurhlutfall 2014-15: 67 sigrar - 15 töp 2014-15: 73 sigrar - 9 töp 2014-15: 64 sigrar - 14 töpChicago Bulls 1995-1998203 sigrar - 43 töp 82,5 prósent sigurhlutfall 1995-96: 72 sigrar - 10 töp 1996-97: 69 sigrar - 13 töp 1997-98: 62 sigrar - 20 töpWarriors: 204 wins over last 3 seasons, most in a 3-season span in NBA history (1995-98 Bulls had 203).— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 5, 2017
NBA Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Enski boltinn Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira