Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 09:00 Það er gott að hafa húmor fyrir sjálfum sér. Mynd/Getty Þrátt fyrir að Victoria Beckham sé fyrir að hafa áður verið í vinsælustu stúlknahljómsveit allra tíma, reki sitt eigið fatamerki og sé gift frægasta fótboltamanni allra tíma þá er hún einnig fræg fyrir að brosa nánast aldrei. Victoria hefur áður sagt að hún brosi að innan. Henni finnist ekki eiga við að brosa þegar hún klæðist fínum fötum, að hún skuldi tískubransanum að brosa ekki. Þess vegna eiga nýju bolirnir sem hún nú framleiðir afar vel við. Beckham selur þá undir sínu eigin merki, Victoria Beckham, en þeir kosta aðeins 150 dollara. Hægt er að nálgast bolina hér. Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Draping förðun blæs nýju lífi í andlitið fyrir sumarið Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour
Þrátt fyrir að Victoria Beckham sé fyrir að hafa áður verið í vinsælustu stúlknahljómsveit allra tíma, reki sitt eigið fatamerki og sé gift frægasta fótboltamanni allra tíma þá er hún einnig fræg fyrir að brosa nánast aldrei. Victoria hefur áður sagt að hún brosi að innan. Henni finnist ekki eiga við að brosa þegar hún klæðist fínum fötum, að hún skuldi tískubransanum að brosa ekki. Þess vegna eiga nýju bolirnir sem hún nú framleiðir afar vel við. Beckham selur þá undir sínu eigin merki, Victoria Beckham, en þeir kosta aðeins 150 dollara. Hægt er að nálgast bolina hér.
Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Draping förðun blæs nýju lífi í andlitið fyrir sumarið Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour