Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 09:00 Það er gott að hafa húmor fyrir sjálfum sér. Mynd/Getty Þrátt fyrir að Victoria Beckham sé fyrir að hafa áður verið í vinsælustu stúlknahljómsveit allra tíma, reki sitt eigið fatamerki og sé gift frægasta fótboltamanni allra tíma þá er hún einnig fræg fyrir að brosa nánast aldrei. Victoria hefur áður sagt að hún brosi að innan. Henni finnist ekki eiga við að brosa þegar hún klæðist fínum fötum, að hún skuldi tískubransanum að brosa ekki. Þess vegna eiga nýju bolirnir sem hún nú framleiðir afar vel við. Beckham selur þá undir sínu eigin merki, Victoria Beckham, en þeir kosta aðeins 150 dollara. Hægt er að nálgast bolina hér. Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Kim lét síða hárið fjúka Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Gallaðu þig upp Glamour
Þrátt fyrir að Victoria Beckham sé fyrir að hafa áður verið í vinsælustu stúlknahljómsveit allra tíma, reki sitt eigið fatamerki og sé gift frægasta fótboltamanni allra tíma þá er hún einnig fræg fyrir að brosa nánast aldrei. Victoria hefur áður sagt að hún brosi að innan. Henni finnist ekki eiga við að brosa þegar hún klæðist fínum fötum, að hún skuldi tískubransanum að brosa ekki. Þess vegna eiga nýju bolirnir sem hún nú framleiðir afar vel við. Beckham selur þá undir sínu eigin merki, Victoria Beckham, en þeir kosta aðeins 150 dollara. Hægt er að nálgast bolina hér.
Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Kim lét síða hárið fjúka Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Gallaðu þig upp Glamour