Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour