Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Forsetafrúin Kim Kardashian West á forsíðu Interview Magazine Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Forsetafrúin Kim Kardashian West á forsíðu Interview Magazine Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour