Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour