Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour