Lakers-menn stóðu í meisturunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. mars 2017 07:30 Kyrie Irving og LeBron James voru magnaðir í nótt. Vísir/Getty Meistarar Cleveland Cavaliers þurftu að hafa fyrir sigri sínum á LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en lönduðu að lokum fimm stiga sigri, 125-120. Lakers var mest ellefu stigum yfir í fjórða leikhluta en Cleveland átti betri endasprett og kláraði leikinn. Kyrie Irving skoraði 46 stig fyrir Cleveland og átti sannkallaðan stórleik. LeBron James bætti við 34 stigum. Lakers er í botnsæti vesturdeildarinnar og Cleveland á toppnum í austrinum. Vandræði meistaranna komu því á óvart en þar sem lykilmenn voru hvíldir í leiknum á undan áttu þeir nóg eftir á tankinum í fjórða leikhluta, er Cleveland skoraði 43 stig. D'Angelo Russell skoraði 40 stig fyrir Lakers sem er persónulegt met hjá honum. Lakers hefur nú tapað fimm leikjum í röð og þrettán af síðustu fjórtán. Cleveland er í efsta sæti austurdeildarinnar með 46 sigra en liðið hefur unnið aðeins fimm af síðustu tíu leikjum sínum. Portland vann Miami, 115-104, en Damien Lillard fór á kostum í liði gestanna og skoraði 49 stig. Hann setti niður níu þriggja stiga skot í leiknum og er nú kominn í 1002 alls á ferlinum. Stigahæstur hjá Miami var James Johnson með 24 stig en lið Miami hafði aðeins tapað einum af síðustu sextán heimaleikjum sínum á undan. Bæði lið eru í níunda sæti sinna deilda - Portland í vesturdeildinni og Miami í austrinu.Úrslit næturinnar: Brooklyn - Dallas 104-111 Philadelphia - Boston 105-99 Detroit - Phoenix 112-957 New Orleans - Minnesota 123-109 Toronto - Indiana 116-91 Miami - Portland 105-115 San Antonio - Sacramento 118-102 LA Lakers - Cleveland 120-125 NBA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira
Meistarar Cleveland Cavaliers þurftu að hafa fyrir sigri sínum á LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en lönduðu að lokum fimm stiga sigri, 125-120. Lakers var mest ellefu stigum yfir í fjórða leikhluta en Cleveland átti betri endasprett og kláraði leikinn. Kyrie Irving skoraði 46 stig fyrir Cleveland og átti sannkallaðan stórleik. LeBron James bætti við 34 stigum. Lakers er í botnsæti vesturdeildarinnar og Cleveland á toppnum í austrinum. Vandræði meistaranna komu því á óvart en þar sem lykilmenn voru hvíldir í leiknum á undan áttu þeir nóg eftir á tankinum í fjórða leikhluta, er Cleveland skoraði 43 stig. D'Angelo Russell skoraði 40 stig fyrir Lakers sem er persónulegt met hjá honum. Lakers hefur nú tapað fimm leikjum í röð og þrettán af síðustu fjórtán. Cleveland er í efsta sæti austurdeildarinnar með 46 sigra en liðið hefur unnið aðeins fimm af síðustu tíu leikjum sínum. Portland vann Miami, 115-104, en Damien Lillard fór á kostum í liði gestanna og skoraði 49 stig. Hann setti niður níu þriggja stiga skot í leiknum og er nú kominn í 1002 alls á ferlinum. Stigahæstur hjá Miami var James Johnson með 24 stig en lið Miami hafði aðeins tapað einum af síðustu sextán heimaleikjum sínum á undan. Bæði lið eru í níunda sæti sinna deilda - Portland í vesturdeildinni og Miami í austrinu.Úrslit næturinnar: Brooklyn - Dallas 104-111 Philadelphia - Boston 105-99 Detroit - Phoenix 112-957 New Orleans - Minnesota 123-109 Toronto - Indiana 116-91 Miami - Portland 105-115 San Antonio - Sacramento 118-102 LA Lakers - Cleveland 120-125
NBA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira