Tiger elskar Masters og stefnir á að vera með Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. mars 2017 07:00 Tiger er bjartsýnn. vísir/getty Tiger Woods hefur ekki gefið upp alla von um að taka þátt á Masters-mótinu sem hefst eftir tvær vikur. Woods er meiddur og hefur ekki spilað golf síðan 3. febrúar. Það voru því ekki margir að reikna með honum á Masters. „Ég er að leggja mikið á mig á hverjum degi í von um að geta tekið þátt á Masters,“ sagði Tiger í sínu fyrsta viðtali síðan hann meiddist. „Ég elska Masters og það hefur skipt mig svo miklu máli í lífinu að vera þar. Það er fyrsta risamótið sem ég tók þátt í árið 1995. Þarna er einstök saga og ég vil helst ekki missa af því.“ Tiger hefur unnið 14 risamóti á ferlinum en það fyrsta var Masters fyrir sléttum 20 árum síðan. Þá var hann 21 árs gamall. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods hefur ekki gefið upp alla von um að taka þátt á Masters-mótinu sem hefst eftir tvær vikur. Woods er meiddur og hefur ekki spilað golf síðan 3. febrúar. Það voru því ekki margir að reikna með honum á Masters. „Ég er að leggja mikið á mig á hverjum degi í von um að geta tekið þátt á Masters,“ sagði Tiger í sínu fyrsta viðtali síðan hann meiddist. „Ég elska Masters og það hefur skipt mig svo miklu máli í lífinu að vera þar. Það er fyrsta risamótið sem ég tók þátt í árið 1995. Þarna er einstök saga og ég vil helst ekki missa af því.“ Tiger hefur unnið 14 risamóti á ferlinum en það fyrsta var Masters fyrir sléttum 20 árum síðan. Þá var hann 21 árs gamall.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira