NBA: Hiti og læti í mönnum þegar Golden State vann OKC | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2017 09:15 Golden State Warriors endaði sigurgöngu Oklahoma City Thunder og hélt Russell Westbrook í skefjum þegar liðin mættust í NBA-deildinni í nótt. Það hefur verið mikið rætt og skrifað um samskipti Golden State Warriors og Oklahoma City Thunder eftir að Kevin Durant yfirgaf OKC síðasta sumar og samdi við erkióvinina í Warriors. Kevin Durant er meiddur og sat á bekknum í nótt en það kom þó ekki í veg fyrir að það voru læti í mönnum, mikið um ruslatal, vel tekist á og fullt af tæknivillum. Niðurstaðan var hin saman og í öllum hinum leikjum tímabilsins á milli þeirra það er Golden State Warriors menn fögnuðu sigri nú 111-95. Warriors-liðið komst mest 27 stigum yfir og sigurinn var aldrei í mikilli hættu. Leikmönnum Golden State Warriors tókst að halda Russell Westbrook niðri sem fór úr því að skora 47 stig í síðasta leik liðanna í því að hitti aðeins úr 4 af 16 stigum og skora bara 15 stig. Westbrook var einnig með 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Skvettubræðurnir Klay Thompson (34 stig) og Stephen Curry (23 stig) skoruðu báðir sjö þriggja stiga körfur í leiknum en allt Oklahoma City Thunder liðið var einungis með fjóra þrista samanlagt. Thompson og Curry voru langstigahæstu menn leiksins. Stephen Curry var heldur ekki alveg stilltur og prúður og fékk meðal annars tæknivillu í lok fyrri hálfleiksins eftir ósætti við Semaj Christon. Þeir Russell Westbrook og Draymond Green fengu líka báðir tæknivillu fyrir þátttöku sína í látunum sem urðu í framhaldinu.James Harden skoraði sigurkörfuna 2,4 sekúndum fyrir leikslok þegar Houston Rockets vann 125-124 sigur á Denver Nuggets. Harden endaði leikinn með 39 stig, 11 stoðsending og 7 fráköst.Isaiah Thomas kom til baka inn í lið Boston Celtics eftir tveggja leikja fjarveru vegna hnémeiðsla og skoraði 25 stig í 110-102 sigri á Washington Wizards. Avery Bradley bætti við 20 stigum og 9 fráköstum en Bradley Beal skoraði mest fyrir Wizards eða 19 stig.Blake Griffin skoraði 30 stig og Chris Paul var með 13 stig og 13 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann 114-105 sigur á New York Knicks.Kristaps Porzingis var með 19 stig og 11 fráköst fyrir New York og Derek Rose skoraði líka 18 stig. Carmelo Anthony var með 16 stig.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - New York Knicks 114-105 Houston Rockets - Denver Nuggets 125-124 Oklahoma City Thunder - Golden State Warriors 95-111 Boston Celtics - Washington Wizards 110-102 Charlotte Hornets - Atlanta Hawks 105-90 Indiana Pacers - Utah Jazz 107-100 Orlando Magic - Philadelphia 76ers 112-109 (framlengt, 98-98) NBA Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Enski boltinn Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið Sjá meira
Golden State Warriors endaði sigurgöngu Oklahoma City Thunder og hélt Russell Westbrook í skefjum þegar liðin mættust í NBA-deildinni í nótt. Það hefur verið mikið rætt og skrifað um samskipti Golden State Warriors og Oklahoma City Thunder eftir að Kevin Durant yfirgaf OKC síðasta sumar og samdi við erkióvinina í Warriors. Kevin Durant er meiddur og sat á bekknum í nótt en það kom þó ekki í veg fyrir að það voru læti í mönnum, mikið um ruslatal, vel tekist á og fullt af tæknivillum. Niðurstaðan var hin saman og í öllum hinum leikjum tímabilsins á milli þeirra það er Golden State Warriors menn fögnuðu sigri nú 111-95. Warriors-liðið komst mest 27 stigum yfir og sigurinn var aldrei í mikilli hættu. Leikmönnum Golden State Warriors tókst að halda Russell Westbrook niðri sem fór úr því að skora 47 stig í síðasta leik liðanna í því að hitti aðeins úr 4 af 16 stigum og skora bara 15 stig. Westbrook var einnig með 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Skvettubræðurnir Klay Thompson (34 stig) og Stephen Curry (23 stig) skoruðu báðir sjö þriggja stiga körfur í leiknum en allt Oklahoma City Thunder liðið var einungis með fjóra þrista samanlagt. Thompson og Curry voru langstigahæstu menn leiksins. Stephen Curry var heldur ekki alveg stilltur og prúður og fékk meðal annars tæknivillu í lok fyrri hálfleiksins eftir ósætti við Semaj Christon. Þeir Russell Westbrook og Draymond Green fengu líka báðir tæknivillu fyrir þátttöku sína í látunum sem urðu í framhaldinu.James Harden skoraði sigurkörfuna 2,4 sekúndum fyrir leikslok þegar Houston Rockets vann 125-124 sigur á Denver Nuggets. Harden endaði leikinn með 39 stig, 11 stoðsending og 7 fráköst.Isaiah Thomas kom til baka inn í lið Boston Celtics eftir tveggja leikja fjarveru vegna hnémeiðsla og skoraði 25 stig í 110-102 sigri á Washington Wizards. Avery Bradley bætti við 20 stigum og 9 fráköstum en Bradley Beal skoraði mest fyrir Wizards eða 19 stig.Blake Griffin skoraði 30 stig og Chris Paul var með 13 stig og 13 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann 114-105 sigur á New York Knicks.Kristaps Porzingis var með 19 stig og 11 fráköst fyrir New York og Derek Rose skoraði líka 18 stig. Carmelo Anthony var með 16 stig.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - New York Knicks 114-105 Houston Rockets - Denver Nuggets 125-124 Oklahoma City Thunder - Golden State Warriors 95-111 Boston Celtics - Washington Wizards 110-102 Charlotte Hornets - Atlanta Hawks 105-90 Indiana Pacers - Utah Jazz 107-100 Orlando Magic - Philadelphia 76ers 112-109 (framlengt, 98-98)
NBA Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Enski boltinn Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið Sjá meira