Eva Laufey býður áhorfendum í fyrsta skipti heim til sín Stefán Árni Pálsson skrifar 21. mars 2017 16:30 Þættir Evu byrja í apríl á Stöð 2. myndir/eva laufey Í eldhúsi Evu eru nýir þættir sem hefja göngu sína á Stöð 2 í apríl. Í þáttunum heimsækir Eva meðal annars veitingahús á Íslandi og lærir samhliða áhorfendum að elda og baka af listakokkum. Eva býður áhorfendum einnig heim í eldhúsið sitt en þetta er í fyrsta sinn sem Eva Laufey tekur upp þætti í eldhúsinu sínu og eldar einfalda, fljótlega og bragðgóða rétti fyrir alla fjölskylduna. Eva er dugleg að birta myndir af réttunum sem verða í þáttunum þessa dagana á Instagram reikning sínum og geta áhugasamir fylgst með á evalaufeykjaran á Instagram. Eva Laufey Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið
Í eldhúsi Evu eru nýir þættir sem hefja göngu sína á Stöð 2 í apríl. Í þáttunum heimsækir Eva meðal annars veitingahús á Íslandi og lærir samhliða áhorfendum að elda og baka af listakokkum. Eva býður áhorfendum einnig heim í eldhúsið sitt en þetta er í fyrsta sinn sem Eva Laufey tekur upp þætti í eldhúsinu sínu og eldar einfalda, fljótlega og bragðgóða rétti fyrir alla fjölskylduna. Eva er dugleg að birta myndir af réttunum sem verða í þáttunum þessa dagana á Instagram reikning sínum og geta áhugasamir fylgst með á evalaufeykjaran á Instagram.
Eva Laufey Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið